Strákarnir aðeins einum sigri frá HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. ágúst 2014 13:22 Íslensku strákarnir unnu eins marks sigur eftir að hafa verið mest átta mörkum yfir í seinni hálfleik. Mynd/eurohandballpoland2014.pl/ Ísland bar sigurorð af Makedóníu með 26 mörkum gegn 25 í lokakeppni EM U-18 ára landsliða í Póllandi í dag. Íslensku strákarnir mættu ákveðnir til leiks og voru með undirtökin allt frá fyrstu mínútu. Ísland komst í 4-1 og um miðjan fyrri hálfleik var munurinn sex mörk, 10-4. Makedónar náðu að laga stöðuna fyrir leikhlé, en staðan í hálfleik var 14-10, Íslandi í vil. Strákarnir byrjuðu seinni hálfleikinn frábærlega og eftir 40 mínútur var staðan 20-12. Makedónska liðið klóraði í bakkann, en Ísland hafði að lokum eins marks sigur, 26-25.Egill Magnússon var markahæstur í liði Íslands með sjö mörk. Ómar Ingi Magnússon kom næstur með fimm mörk og Aron Dagur Pálsson og Hákon Daði Styrmisson fjögur mörk hvor. Haukamaðurinn Grétar Ari Guðjónsson varði 19 skot í íslenska markinu. Ísland fékk fullt hús stiga í milliriðli 1 og mun því leika um 9.-12. sæti á mótinu. Það kemur svo í ljós seinna í dag hvort Ísland mætir Hvíta-Rússlandi eða Rúmeníu í krossspili á föstudaginn. Sigurvegarinn í þeim leik spilar um 9. sætið og, það sem meira er, tryggir sér sæti á HM í Rússlandi á næsta ári. Það verður því mikið undir hjá strákunum á föstudaginn. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Íslenskur sigur í Póllandi Ísland vann fjögurra marka sigur á Rússlandi, 40-36, á EM U-18 ára landsliða sem haldið er í Póllandi. 19. ágúst 2014 16:13 Sigur á Serbum í fyrsta leik í Póllandi Strákarnir í U-18 ára landsliðinu í handbolta náðu að snúa taflinu við í seinni hálfleik í leik liðsins gegn Serbíu í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta í kvöld. 14. ágúst 2014 21:30 Ísland ekki áfram í milliriðil U18 ára landslið Íslands í handbolta tapaði í kvöld fyrir Sviss í A-riðli úrslitakeppni Evrópumótsins. Lokatölur 24-22. 17. ágúst 2014 20:27 Jafnt í öðrum leik Íslands í Póllandi Strákarnir gerðu jafntefli við Svía í Gdansk í dag en lokaleikur riðilsins fer fram á sunnudaginn þegar þeir mæta Svisslendingum. 15. ágúst 2014 17:45 Ísland hefur leik á EM U-18 ára í Póllandi Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir 18 ára hélt í gær til Gdansk í Póllandi þar sem það mun taka þátt í lokakeppni EM í handbolti. 14. ágúst 2014 12:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Ísland bar sigurorð af Makedóníu með 26 mörkum gegn 25 í lokakeppni EM U-18 ára landsliða í Póllandi í dag. Íslensku strákarnir mættu ákveðnir til leiks og voru með undirtökin allt frá fyrstu mínútu. Ísland komst í 4-1 og um miðjan fyrri hálfleik var munurinn sex mörk, 10-4. Makedónar náðu að laga stöðuna fyrir leikhlé, en staðan í hálfleik var 14-10, Íslandi í vil. Strákarnir byrjuðu seinni hálfleikinn frábærlega og eftir 40 mínútur var staðan 20-12. Makedónska liðið klóraði í bakkann, en Ísland hafði að lokum eins marks sigur, 26-25.Egill Magnússon var markahæstur í liði Íslands með sjö mörk. Ómar Ingi Magnússon kom næstur með fimm mörk og Aron Dagur Pálsson og Hákon Daði Styrmisson fjögur mörk hvor. Haukamaðurinn Grétar Ari Guðjónsson varði 19 skot í íslenska markinu. Ísland fékk fullt hús stiga í milliriðli 1 og mun því leika um 9.-12. sæti á mótinu. Það kemur svo í ljós seinna í dag hvort Ísland mætir Hvíta-Rússlandi eða Rúmeníu í krossspili á föstudaginn. Sigurvegarinn í þeim leik spilar um 9. sætið og, það sem meira er, tryggir sér sæti á HM í Rússlandi á næsta ári. Það verður því mikið undir hjá strákunum á föstudaginn.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Íslenskur sigur í Póllandi Ísland vann fjögurra marka sigur á Rússlandi, 40-36, á EM U-18 ára landsliða sem haldið er í Póllandi. 19. ágúst 2014 16:13 Sigur á Serbum í fyrsta leik í Póllandi Strákarnir í U-18 ára landsliðinu í handbolta náðu að snúa taflinu við í seinni hálfleik í leik liðsins gegn Serbíu í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta í kvöld. 14. ágúst 2014 21:30 Ísland ekki áfram í milliriðil U18 ára landslið Íslands í handbolta tapaði í kvöld fyrir Sviss í A-riðli úrslitakeppni Evrópumótsins. Lokatölur 24-22. 17. ágúst 2014 20:27 Jafnt í öðrum leik Íslands í Póllandi Strákarnir gerðu jafntefli við Svía í Gdansk í dag en lokaleikur riðilsins fer fram á sunnudaginn þegar þeir mæta Svisslendingum. 15. ágúst 2014 17:45 Ísland hefur leik á EM U-18 ára í Póllandi Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir 18 ára hélt í gær til Gdansk í Póllandi þar sem það mun taka þátt í lokakeppni EM í handbolti. 14. ágúst 2014 12:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Íslenskur sigur í Póllandi Ísland vann fjögurra marka sigur á Rússlandi, 40-36, á EM U-18 ára landsliða sem haldið er í Póllandi. 19. ágúst 2014 16:13
Sigur á Serbum í fyrsta leik í Póllandi Strákarnir í U-18 ára landsliðinu í handbolta náðu að snúa taflinu við í seinni hálfleik í leik liðsins gegn Serbíu í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta í kvöld. 14. ágúst 2014 21:30
Ísland ekki áfram í milliriðil U18 ára landslið Íslands í handbolta tapaði í kvöld fyrir Sviss í A-riðli úrslitakeppni Evrópumótsins. Lokatölur 24-22. 17. ágúst 2014 20:27
Jafnt í öðrum leik Íslands í Póllandi Strákarnir gerðu jafntefli við Svía í Gdansk í dag en lokaleikur riðilsins fer fram á sunnudaginn þegar þeir mæta Svisslendingum. 15. ágúst 2014 17:45
Ísland hefur leik á EM U-18 ára í Póllandi Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir 18 ára hélt í gær til Gdansk í Póllandi þar sem það mun taka þátt í lokakeppni EM í handbolti. 14. ágúst 2014 12:00