Day og Palmer efstir á Deutsche Bank Championship eftir tvo hringi 31. ágúst 2014 11:16 Jason Day lék vel í gær. AP/Getty Jason Day og Ryan Palmer leiða á Deutsche Bank Championship þegar mótið er hálfnað en þeir eru á átta höggum undir pari eftir tvo hringi.Billy Horschel og hinn reynslumikli Matt Kuchar eru jafnir í þriðja sæti á sjö höggum undir en margir kylfingar koma þar á eftir á fimm og sex höggum undir pari, þar á meðal Jordan Spieth, Martin Kaymer og Keegan Bradley. Það má því gera ráð fyrir spennandi lokahringjum í kvöld og á morgun á hinum glæsilega TPC Boston velli en Rory McIlroy er á þremur höggum undir pari og gæti hæglega blandað sér í baráttu efstu manna með góðum þriðja hring. Þá þurfa þeir Bubba Watson og Phil Mickelson að spýta í lófana en þeir eru báðir á einu höggi yfir pari eftir tvo hringi. Þriðji hringur á Deutsche Bank Championship verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:00 í kvöld. Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Jason Day og Ryan Palmer leiða á Deutsche Bank Championship þegar mótið er hálfnað en þeir eru á átta höggum undir pari eftir tvo hringi.Billy Horschel og hinn reynslumikli Matt Kuchar eru jafnir í þriðja sæti á sjö höggum undir en margir kylfingar koma þar á eftir á fimm og sex höggum undir pari, þar á meðal Jordan Spieth, Martin Kaymer og Keegan Bradley. Það má því gera ráð fyrir spennandi lokahringjum í kvöld og á morgun á hinum glæsilega TPC Boston velli en Rory McIlroy er á þremur höggum undir pari og gæti hæglega blandað sér í baráttu efstu manna með góðum þriðja hring. Þá þurfa þeir Bubba Watson og Phil Mickelson að spýta í lófana en þeir eru báðir á einu höggi yfir pari eftir tvo hringi. Þriðji hringur á Deutsche Bank Championship verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira