Gleði á Twitter eftir sigurinn á Tyrkjum Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. september 2014 22:15 Áhorfendur voru flottir í kvöld. vísir/andri marinó Eins og alltaf var nóg að gerast á samskiptamiðlinum Twitter á meðan íslenska landsliðið í fótbolta lagði Tyrki, 3-0, í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvellinum í kvöld. Sparkspekingar, stuðningsmenn og leikmennirnir sjálfir létu í sér heyra og fögnuðu allir góðum sigri. Hér má sjá nokkur tíst frá því í kvöld.Selfyssingar mega og eiga að vera stoltir af sínum mönnum, Jóni Daða og VÖK. Og Gummi Tóta á leiðinni. #Einstakt — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) September 9, 2014Það þarf auðvitað ekki að taka fram hvernig Gylfi var í þessum leik! Þvílíkir snúningar. #Class — Sóli Hólm (@SoliHolm) September 9, 2014Stórkostleg frammistaða á Laugardalsvelli í kvöld.Elmar Bjarna og Jón Daði voru magnaðir.Gylfi í sérflokki. Allt liðið á hrós skilið. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 9, 2014Við óskum íslenska karlandsliðinu til hamingju með sigurinn - margir góðir kylfingar, góð blanda #fotboltipic.twitter.com/sHsNuH7jIZ — Kylfingur.is (@Kylfinguris) September 9, 2014Heyrðist af vellinum eftir leik: "Þetta voru bestu 2 tímar lífs míns, ja eða fyrir utan nokkra tíma með dóttur minni." — Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) September 9, 2014Innan 10 ára eigum við eftir að spila á heimsmeistaramótum í Handbolta - Fótbolta & Körfubolta. Ég sé ekkert annað í spilunum. #HM#EM#ÓL — Logi Geirsson (@logigeirsson) September 9, 2014Vá! Gerist held eg ekki betra.. Gott ad byrja vel! — Aron Gunnarsson (@AronGunnarsson1) September 9, 2014U21 komnir i umspil og A vinnur Tyrkland! Þvilikur dagur fyrir islenskan fotbolta!! #roadtoEM — Orrisigurduromarsson (@Orrisigurduroma) September 9, 2014What a performance! Great Result! 3-0 at home vs Turkey great start to #RoadtoFrance — Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) September 9, 2014Hrikalega mikilvægur sigur í fyrsta leik í erfiðum riðli. Vel gert strákar! #ICELAND — G. Victor Palsson (@VictorPalsson) September 9, 2014Top of the group. #Iceland#KaltáToppnum — Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) September 9, 2014Iceland's population: 320,137. Istanbul's population: 14 million — Ouriel Daskal (@Soccerissue) September 9, 2014Þetta er svo geggjað!! Kolli nýbúinn að skora og er síðan bara mættur í eigin vítateig að verjast! #islenskahjartað — Runar Alex Runarsson (@runaralex) September 9, 2014 Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gylfi: Gott að skora fyrsta markið Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum sáttur eftir sigurinn örugga á Tyrkjum í kvöld. 9. september 2014 21:36 Heimir: Frekar þægilegt, þó það sé fáránlegt að segja það Landsliðsþjálfarinn var sigurreifur eftir frækna frammistöðu strákanna okkar í fyrsta leik undankeppni EM 2016. 9. september 2014 21:49 Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30 Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33 Leiðin til Frakklands hefst á Stöð 2 Sport í kvöld Guðmundur Benediktsson, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Þorvaldur Örlygsson kryfja leik Íslands og Tyrklands í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld ásamt því að líta á aðra leiki umferðarinnar. 9. september 2014 16:30 Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42 Byrjunarliðin í Laugardalnum | Jón Daði byrjar Jón Daði Böðvarsson og Theodór Elmar Bjarnason fá tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Tyrklandi í kvöld. 9. september 2014 17:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira
Eins og alltaf var nóg að gerast á samskiptamiðlinum Twitter á meðan íslenska landsliðið í fótbolta lagði Tyrki, 3-0, í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvellinum í kvöld. Sparkspekingar, stuðningsmenn og leikmennirnir sjálfir létu í sér heyra og fögnuðu allir góðum sigri. Hér má sjá nokkur tíst frá því í kvöld.Selfyssingar mega og eiga að vera stoltir af sínum mönnum, Jóni Daða og VÖK. Og Gummi Tóta á leiðinni. #Einstakt — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) September 9, 2014Það þarf auðvitað ekki að taka fram hvernig Gylfi var í þessum leik! Þvílíkir snúningar. #Class — Sóli Hólm (@SoliHolm) September 9, 2014Stórkostleg frammistaða á Laugardalsvelli í kvöld.Elmar Bjarna og Jón Daði voru magnaðir.Gylfi í sérflokki. Allt liðið á hrós skilið. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 9, 2014Við óskum íslenska karlandsliðinu til hamingju með sigurinn - margir góðir kylfingar, góð blanda #fotboltipic.twitter.com/sHsNuH7jIZ — Kylfingur.is (@Kylfinguris) September 9, 2014Heyrðist af vellinum eftir leik: "Þetta voru bestu 2 tímar lífs míns, ja eða fyrir utan nokkra tíma með dóttur minni." — Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) September 9, 2014Innan 10 ára eigum við eftir að spila á heimsmeistaramótum í Handbolta - Fótbolta & Körfubolta. Ég sé ekkert annað í spilunum. #HM#EM#ÓL — Logi Geirsson (@logigeirsson) September 9, 2014Vá! Gerist held eg ekki betra.. Gott ad byrja vel! — Aron Gunnarsson (@AronGunnarsson1) September 9, 2014U21 komnir i umspil og A vinnur Tyrkland! Þvilikur dagur fyrir islenskan fotbolta!! #roadtoEM — Orrisigurduromarsson (@Orrisigurduroma) September 9, 2014What a performance! Great Result! 3-0 at home vs Turkey great start to #RoadtoFrance — Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) September 9, 2014Hrikalega mikilvægur sigur í fyrsta leik í erfiðum riðli. Vel gert strákar! #ICELAND — G. Victor Palsson (@VictorPalsson) September 9, 2014Top of the group. #Iceland#KaltáToppnum — Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) September 9, 2014Iceland's population: 320,137. Istanbul's population: 14 million — Ouriel Daskal (@Soccerissue) September 9, 2014Þetta er svo geggjað!! Kolli nýbúinn að skora og er síðan bara mættur í eigin vítateig að verjast! #islenskahjartað — Runar Alex Runarsson (@runaralex) September 9, 2014
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gylfi: Gott að skora fyrsta markið Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum sáttur eftir sigurinn örugga á Tyrkjum í kvöld. 9. september 2014 21:36 Heimir: Frekar þægilegt, þó það sé fáránlegt að segja það Landsliðsþjálfarinn var sigurreifur eftir frækna frammistöðu strákanna okkar í fyrsta leik undankeppni EM 2016. 9. september 2014 21:49 Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30 Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33 Leiðin til Frakklands hefst á Stöð 2 Sport í kvöld Guðmundur Benediktsson, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Þorvaldur Örlygsson kryfja leik Íslands og Tyrklands í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld ásamt því að líta á aðra leiki umferðarinnar. 9. september 2014 16:30 Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42 Byrjunarliðin í Laugardalnum | Jón Daði byrjar Jón Daði Böðvarsson og Theodór Elmar Bjarnason fá tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Tyrklandi í kvöld. 9. september 2014 17:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira
Gylfi: Gott að skora fyrsta markið Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum sáttur eftir sigurinn örugga á Tyrkjum í kvöld. 9. september 2014 21:36
Heimir: Frekar þægilegt, þó það sé fáránlegt að segja það Landsliðsþjálfarinn var sigurreifur eftir frækna frammistöðu strákanna okkar í fyrsta leik undankeppni EM 2016. 9. september 2014 21:49
Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30
Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33
Leiðin til Frakklands hefst á Stöð 2 Sport í kvöld Guðmundur Benediktsson, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Þorvaldur Örlygsson kryfja leik Íslands og Tyrklands í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld ásamt því að líta á aðra leiki umferðarinnar. 9. september 2014 16:30
Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42
Byrjunarliðin í Laugardalnum | Jón Daði byrjar Jón Daði Böðvarsson og Theodór Elmar Bjarnason fá tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Tyrklandi í kvöld. 9. september 2014 17:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10
Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25