Hannar á Dorrit og er stolt af því Ellý Ármanns skrifar 8. september 2014 09:30 Helga Björg Steinþórsdóttir hönnuður stofnaði fyrirtækið sitt Mýr Design árið 2006 þá búsett í Austurríki. Hún flutti til Íslands þremur árum síðar og í dag eru höfuðstöðvar hennar á frumkvöðlasetrinu Eldey á Ásbrú í Reykjanesbæ.Dorrit Moussaieff og Ragnheiður Elín Árnadóttir hafa báðar klæðst hönnun Helgu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.Dorrit, Helga og Ólafur Ragnar.Helga og Dorrit.Forréttindi að hanna föt á sjálfstæðar konur „Ég bæði prjóna og sauma en ég prjóna allt sjálf. Ég byrjaði þegar ég fór að eiga börnin mín fjögur en þá kviknaði áhugi fyrir að hanna þegar ég fór og lærði fatasaum," segir Helga. „Það eru bara hrein og bein forréttindi að fá tækifæri til að hanna föt á þessar glæsilegu og sjálfstæðu konur."„Á Dorrit hef ég helst hannað prjónaflíkur og fengið frelsi til að hanna þær flíkur eftir eigin höfði. Á Ragnheiði hef ég hannað kjóla, jakka, skyrtur, pils og prjónaflíkur," segir Helga.Stórglæsileg hönnun Helgu fer Dorrit einstaklega vel. Ólafur er ekki síðri klæddur í jakkaföt.Jón Ólafsson og Dorrit klædd í hönnun Helgu.Ragnheiður Elín Árnadóttir og Helga á Ljósanótt um helgina. Ráðherrann er klæddur í einstaklega fallega prjónaflík eftir Helgu.Ragnheiður klæðist hér jakka eftir Helgu.Helga Björg á vinnustofunni sinni.mynd/ágústa guðrún ólafsdóttirMýr Design á Facebook. Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Helga Björg Steinþórsdóttir hönnuður stofnaði fyrirtækið sitt Mýr Design árið 2006 þá búsett í Austurríki. Hún flutti til Íslands þremur árum síðar og í dag eru höfuðstöðvar hennar á frumkvöðlasetrinu Eldey á Ásbrú í Reykjanesbæ.Dorrit Moussaieff og Ragnheiður Elín Árnadóttir hafa báðar klæðst hönnun Helgu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.Dorrit, Helga og Ólafur Ragnar.Helga og Dorrit.Forréttindi að hanna föt á sjálfstæðar konur „Ég bæði prjóna og sauma en ég prjóna allt sjálf. Ég byrjaði þegar ég fór að eiga börnin mín fjögur en þá kviknaði áhugi fyrir að hanna þegar ég fór og lærði fatasaum," segir Helga. „Það eru bara hrein og bein forréttindi að fá tækifæri til að hanna föt á þessar glæsilegu og sjálfstæðu konur."„Á Dorrit hef ég helst hannað prjónaflíkur og fengið frelsi til að hanna þær flíkur eftir eigin höfði. Á Ragnheiði hef ég hannað kjóla, jakka, skyrtur, pils og prjónaflíkur," segir Helga.Stórglæsileg hönnun Helgu fer Dorrit einstaklega vel. Ólafur er ekki síðri klæddur í jakkaföt.Jón Ólafsson og Dorrit klædd í hönnun Helgu.Ragnheiður Elín Árnadóttir og Helga á Ljósanótt um helgina. Ráðherrann er klæddur í einstaklega fallega prjónaflík eftir Helgu.Ragnheiður klæðist hér jakka eftir Helgu.Helga Björg á vinnustofunni sinni.mynd/ágústa guðrún ólafsdóttirMýr Design á Facebook.
Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira