Tók klarínett fram yfir handboltann Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. september 2014 21:15 „Þetta er búið að koma pínu á óvart, en samt ekki því maður veit alveg hvað maður getur í golfi,“ segir Kristján Þór Einarsson, Íslandsmeistari í holukeppni og sigurvegari í einvíginu á Nesinu. Kristján Þór hefur verið frábær á golfvellinum í sumar, en hann vann Eimskipsmótaröðina þegar eitt mót var enn eftir af henni.Arnar Björnsson var með mjög áhugaverða umfjöllun í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld um þennan ágæta kylfing sem var á yngri árum afreksmaður í golfi, handbolta og fótbolta. „Hann var nagli og sennilega ekki gott að vera í liðinu á móti honum en því betra að vera með honum. Hann á líka einstaklega góðan föður sem fylgdi okkur hvert fótspor og var duglegur að taka upp myndbönd sem gaman er að skoða í dag,“ segir RúrikGíslason, landsliðsmaður í fótbolta, um Kristján Þór. Þeir spiluðu saman í 4. flokki HK sem varð fyrsta Íslandsmeistaralið félagsins fyrir rúmum áratug. Í þessu tæplega tíu mínútna innslagi kennir ýmissa grasa, en Kristján Þór ræðir meðal annars um móðurmissinn, fjölskylduna, atvinnumennskuna og þegar hann þurfti að taka tónlistarferð fram yfir handboltann. Golf Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
„Þetta er búið að koma pínu á óvart, en samt ekki því maður veit alveg hvað maður getur í golfi,“ segir Kristján Þór Einarsson, Íslandsmeistari í holukeppni og sigurvegari í einvíginu á Nesinu. Kristján Þór hefur verið frábær á golfvellinum í sumar, en hann vann Eimskipsmótaröðina þegar eitt mót var enn eftir af henni.Arnar Björnsson var með mjög áhugaverða umfjöllun í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld um þennan ágæta kylfing sem var á yngri árum afreksmaður í golfi, handbolta og fótbolta. „Hann var nagli og sennilega ekki gott að vera í liðinu á móti honum en því betra að vera með honum. Hann á líka einstaklega góðan föður sem fylgdi okkur hvert fótspor og var duglegur að taka upp myndbönd sem gaman er að skoða í dag,“ segir RúrikGíslason, landsliðsmaður í fótbolta, um Kristján Þór. Þeir spiluðu saman í 4. flokki HK sem varð fyrsta Íslandsmeistaralið félagsins fyrir rúmum áratug. Í þessu tæplega tíu mínútna innslagi kennir ýmissa grasa, en Kristján Þór ræðir meðal annars um móðurmissinn, fjölskylduna, atvinnumennskuna og þegar hann þurfti að taka tónlistarferð fram yfir handboltann.
Golf Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira