Watson: „Bradley er minn Poulter“ Jón Júlíus Karlsson skrifar 3. september 2014 13:00 Keegan Bradley lék vel í Ryder-bikarnum fyrir tveimur árum. Vísir/Getty Images Tom Watson, fyrirliði Bandaríkjanna, ákvað að veðja á reynsluna fyrir Ryder-bikarinn sem fram fer á Gleneagles í Skotlandi. Watson valdi Keegan Bradley, Hunter Mahan og Webb Simpson. Allir hafa þeir leikið í keppninni áður og koma með reynslu inn í liðið. Watson segir að Keegan Bradley geti skipt sköpum fyrir lið sitt sem verður án Tiger Woods sem er frá vegna meiðsla. „Keegan Bradley getur verið okkar Ian Poulter,“ segir Watson og vísar þar til hvernig Poulter dró vagninn fyrir lið Evrópu í Ryder-bikarnum fyrir tveimur árum. „Hann er frábær strákur og hann er með mikla ástríðu fyrir að vinna sem getur hjálpað okkar liði verulega. Hann er mjög góður í slæmu veðri.“ Bradley vann þrjá leiki af fjórum fyrir tveimur árum á Medinah vellinum og hefur myndað frábær tvíeyki með Phil Mickelson. Talið er fullvíst að þeir leiki áfram saman í mótinu í ár. Þrír nýliðar eru í liði Bandaríkjanna í ár. Jimmy Walker, Patrick Reed og Jordan Spieth leika í mótinu í fyrsta sinn.Lið Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum 2014: Bubba Watson Rickie Fowler Jim Furyk Jimmy Walker Phil Mickelson Matt Kuchar Jordan Speith Patrick Reed Zach Johnson Keegan Bradley Hunter Mahan Webb Simpson Golf Tengdar fréttir McGinley: Erfitt að skilja Donald eftir heima Slakur árangur á tímabilinu hélt einum besta Ryder-bikar kylfingi síðari ára frá keppninni síðar í mánuðinum. 2. september 2014 22:30 McGinley valdi Gallacher, Poulter og Westwood Stephen Gallacher, Ian Poulter og Lee Westwood fengu þrjú síðustu sætin í lið Evrópu í Ryder-bikarnum. 2. september 2014 12:11 Watson valdi Mahan, Bradley og Simpson Ryder-lið Bandaríkjanna klárt fyrir átökin á Gleneagles-vellinum í Skotland í lok mánaðarins. 3. september 2014 11:00 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tom Watson, fyrirliði Bandaríkjanna, ákvað að veðja á reynsluna fyrir Ryder-bikarinn sem fram fer á Gleneagles í Skotlandi. Watson valdi Keegan Bradley, Hunter Mahan og Webb Simpson. Allir hafa þeir leikið í keppninni áður og koma með reynslu inn í liðið. Watson segir að Keegan Bradley geti skipt sköpum fyrir lið sitt sem verður án Tiger Woods sem er frá vegna meiðsla. „Keegan Bradley getur verið okkar Ian Poulter,“ segir Watson og vísar þar til hvernig Poulter dró vagninn fyrir lið Evrópu í Ryder-bikarnum fyrir tveimur árum. „Hann er frábær strákur og hann er með mikla ástríðu fyrir að vinna sem getur hjálpað okkar liði verulega. Hann er mjög góður í slæmu veðri.“ Bradley vann þrjá leiki af fjórum fyrir tveimur árum á Medinah vellinum og hefur myndað frábær tvíeyki með Phil Mickelson. Talið er fullvíst að þeir leiki áfram saman í mótinu í ár. Þrír nýliðar eru í liði Bandaríkjanna í ár. Jimmy Walker, Patrick Reed og Jordan Spieth leika í mótinu í fyrsta sinn.Lið Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum 2014: Bubba Watson Rickie Fowler Jim Furyk Jimmy Walker Phil Mickelson Matt Kuchar Jordan Speith Patrick Reed Zach Johnson Keegan Bradley Hunter Mahan Webb Simpson
Golf Tengdar fréttir McGinley: Erfitt að skilja Donald eftir heima Slakur árangur á tímabilinu hélt einum besta Ryder-bikar kylfingi síðari ára frá keppninni síðar í mánuðinum. 2. september 2014 22:30 McGinley valdi Gallacher, Poulter og Westwood Stephen Gallacher, Ian Poulter og Lee Westwood fengu þrjú síðustu sætin í lið Evrópu í Ryder-bikarnum. 2. september 2014 12:11 Watson valdi Mahan, Bradley og Simpson Ryder-lið Bandaríkjanna klárt fyrir átökin á Gleneagles-vellinum í Skotland í lok mánaðarins. 3. september 2014 11:00 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
McGinley: Erfitt að skilja Donald eftir heima Slakur árangur á tímabilinu hélt einum besta Ryder-bikar kylfingi síðari ára frá keppninni síðar í mánuðinum. 2. september 2014 22:30
McGinley valdi Gallacher, Poulter og Westwood Stephen Gallacher, Ian Poulter og Lee Westwood fengu þrjú síðustu sætin í lið Evrópu í Ryder-bikarnum. 2. september 2014 12:11
Watson valdi Mahan, Bradley og Simpson Ryder-lið Bandaríkjanna klárt fyrir átökin á Gleneagles-vellinum í Skotland í lok mánaðarins. 3. september 2014 11:00
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti