Tévez sá um Svíana | Öll úrslitin í Meistaradeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. september 2014 11:05 Carlos Tévez skoraði tvö mörk. vísir/getty Carlos Tévez skoraði tvö mörk fyrir Juventus sem vann Malmö frá Svíþjóð, 2-0, í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Í sama riðli gerði Olympiacos sér lítið fyrir og vann Spánarmeistara Atlético Madrid, 3-2. Monaco lagði Bayer Leverkusen í C-riðli og þar vann Zenit útisigur á Benfica. Mörkin skoruðu Hulk og og Belginn Axel Witsel. Dortmund vann 2-0 sigur á Arsenal, Liverpool vann nauman sigur á Ludogorets og Real valtaði yfir Basel.Úrslit kvöldsins:A-riðill Juventus - Malmö 2-0 1-0 Carlos Tévez (53.), 2-0 Carlos Tévez (90.). Olympiacos - Atlético Madrid 3-2 1-0 Arthur Masuaku (13.), 2-0 Alejandro Domínguez (36.), 2-1 Mario Mandzukic (38.), 3-1 Konstantinos Mitroglou (78.), 3-2 Antoine Griezmann (87.).B-riðill Liverpool - Ludogorets 2-1 1-0 Mario Balotelli (82.), 1-1 Dani Abalo (90.), 2-1 Steven Gerrard (90.+3). Real Madrid - Basel 5-1 1-0 Marek Suchy (14. sjálfm.), 2-0 Gareth Bale (30.), Cristiano Ronaldo (31.), 4-0 James Rodríguez (37.), 4-1 Derlis Gonzalez (38.), 5-1 Karim Benzema (80.)C-riðill Monaco - Bayer Leverkusen 1-0 1-0 Joao Moutinho (61.). Benfica - Zenit St. Pétursborg 0-2 0-1 Hulk (5.), 0-2 Axel Witsel (22.) Rautt: Artur, Benfica (18.)D-riðill Dortmund - Arsenal 2-0 1-0 Ciro Immobile (45.), 2-0 Pierre-Emerick Aubameyang (48.). Galatasaray - Anderlecht 1-1 0-1 Dennis Praet (52.), 1-1 Burak Yilmaz (90.). Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14 Lauflétt hjá Real gegn Basel Gareth Bale og Cristiano Ronaldo skoruðu báðir í stórsigri. 16. september 2014 11:11 Dramatískur sigur Liverpool í endurkomunni í Meistaradeildina Ævintýraleg mistök Búlgaranna í uppbótartíma tryggði Liverpool þrjú stig. 16. september 2014 11:07 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira
Carlos Tévez skoraði tvö mörk fyrir Juventus sem vann Malmö frá Svíþjóð, 2-0, í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Í sama riðli gerði Olympiacos sér lítið fyrir og vann Spánarmeistara Atlético Madrid, 3-2. Monaco lagði Bayer Leverkusen í C-riðli og þar vann Zenit útisigur á Benfica. Mörkin skoruðu Hulk og og Belginn Axel Witsel. Dortmund vann 2-0 sigur á Arsenal, Liverpool vann nauman sigur á Ludogorets og Real valtaði yfir Basel.Úrslit kvöldsins:A-riðill Juventus - Malmö 2-0 1-0 Carlos Tévez (53.), 2-0 Carlos Tévez (90.). Olympiacos - Atlético Madrid 3-2 1-0 Arthur Masuaku (13.), 2-0 Alejandro Domínguez (36.), 2-1 Mario Mandzukic (38.), 3-1 Konstantinos Mitroglou (78.), 3-2 Antoine Griezmann (87.).B-riðill Liverpool - Ludogorets 2-1 1-0 Mario Balotelli (82.), 1-1 Dani Abalo (90.), 2-1 Steven Gerrard (90.+3). Real Madrid - Basel 5-1 1-0 Marek Suchy (14. sjálfm.), 2-0 Gareth Bale (30.), Cristiano Ronaldo (31.), 4-0 James Rodríguez (37.), 4-1 Derlis Gonzalez (38.), 5-1 Karim Benzema (80.)C-riðill Monaco - Bayer Leverkusen 1-0 1-0 Joao Moutinho (61.). Benfica - Zenit St. Pétursborg 0-2 0-1 Hulk (5.), 0-2 Axel Witsel (22.) Rautt: Artur, Benfica (18.)D-riðill Dortmund - Arsenal 2-0 1-0 Ciro Immobile (45.), 2-0 Pierre-Emerick Aubameyang (48.). Galatasaray - Anderlecht 1-1 0-1 Dennis Praet (52.), 1-1 Burak Yilmaz (90.).
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14 Lauflétt hjá Real gegn Basel Gareth Bale og Cristiano Ronaldo skoruðu báðir í stórsigri. 16. september 2014 11:11 Dramatískur sigur Liverpool í endurkomunni í Meistaradeildina Ævintýraleg mistök Búlgaranna í uppbótartíma tryggði Liverpool þrjú stig. 16. september 2014 11:07 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira
Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14
Lauflétt hjá Real gegn Basel Gareth Bale og Cristiano Ronaldo skoruðu báðir í stórsigri. 16. september 2014 11:11
Dramatískur sigur Liverpool í endurkomunni í Meistaradeildina Ævintýraleg mistök Búlgaranna í uppbótartíma tryggði Liverpool þrjú stig. 16. september 2014 11:07