Drengirnir mæta Dönum í umspilinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. september 2014 12:02 Sverrir Ingi Ingason, fyrirliði U21 árs landsliðsins. vísir/anton Íslenska landsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 21 árs yngri mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti á EM 2015 í Tékklandi, en dregið var til umspilsins í Nyon í Sviss í dag. Leikirnir verða spilaðir á milli 8. og 14. október, en Ísland spilar seinni leikinn á heimavelli sem verður að teljast þægilegt fyrir Eyjólf Sverrison og lærisveina hans. Danir eru með virkilega gott lið, en þeir unnu 2. riðil örugglega með 26 stig. Þeir unnu átta leiki af tíu, gerðu tvö jafntefli og töpuðu ekki einum einasta leik. Þeir voru í riðli með Rússum, Slóvenum, Búlgörum, Eistum og Andorra-mönnum. Ísland hafnaði í öðru sæti í 10. riðli með 16 stig á eftir Frökkum, en okkar drengir spiluðu tveimur leikjum færri en Danir.countdown #tékkland15 pic.twitter.com/aNLmEzc5YN— Tomas Ingi Tomasson (@TomasIngi) September 12, 2014 Denmark vs Iceland U-21 playoffs!— Arnór Ingvi Trausta (@NoriTrausta) September 12, 2014 Alexander Scholz, @AScholz13 kemur aftur Íslands en hann lék með Stjörnunni sumarið 2012.— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 12, 2014 Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ekki búið að ákveða neitt með Jón Daða Eyjólfur Sverrisson staðfesti við Vísi að óvíst væri hvort Jón Daði Böðvarsson myndi leika með A-landsliðinu eða U21 árs landsliðinu í næsta mánuði. Er þetta í annað skipti sem þetta gerist en síðast veitti KSÍ Eyjólfi heimild til þess að velja leikmenn úr A-landsliðinu enda hafði liðið fallið úr leik í undankeppninni á þeim tíma. 12. september 2014 06:15 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira
Íslenska landsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 21 árs yngri mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti á EM 2015 í Tékklandi, en dregið var til umspilsins í Nyon í Sviss í dag. Leikirnir verða spilaðir á milli 8. og 14. október, en Ísland spilar seinni leikinn á heimavelli sem verður að teljast þægilegt fyrir Eyjólf Sverrison og lærisveina hans. Danir eru með virkilega gott lið, en þeir unnu 2. riðil örugglega með 26 stig. Þeir unnu átta leiki af tíu, gerðu tvö jafntefli og töpuðu ekki einum einasta leik. Þeir voru í riðli með Rússum, Slóvenum, Búlgörum, Eistum og Andorra-mönnum. Ísland hafnaði í öðru sæti í 10. riðli með 16 stig á eftir Frökkum, en okkar drengir spiluðu tveimur leikjum færri en Danir.countdown #tékkland15 pic.twitter.com/aNLmEzc5YN— Tomas Ingi Tomasson (@TomasIngi) September 12, 2014 Denmark vs Iceland U-21 playoffs!— Arnór Ingvi Trausta (@NoriTrausta) September 12, 2014 Alexander Scholz, @AScholz13 kemur aftur Íslands en hann lék með Stjörnunni sumarið 2012.— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 12, 2014
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ekki búið að ákveða neitt með Jón Daða Eyjólfur Sverrisson staðfesti við Vísi að óvíst væri hvort Jón Daði Böðvarsson myndi leika með A-landsliðinu eða U21 árs landsliðinu í næsta mánuði. Er þetta í annað skipti sem þetta gerist en síðast veitti KSÍ Eyjólfi heimild til þess að velja leikmenn úr A-landsliðinu enda hafði liðið fallið úr leik í undankeppninni á þeim tíma. 12. september 2014 06:15 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira
Ekki búið að ákveða neitt með Jón Daða Eyjólfur Sverrisson staðfesti við Vísi að óvíst væri hvort Jón Daði Böðvarsson myndi leika með A-landsliðinu eða U21 árs landsliðinu í næsta mánuði. Er þetta í annað skipti sem þetta gerist en síðast veitti KSÍ Eyjólfi heimild til þess að velja leikmenn úr A-landsliðinu enda hafði liðið fallið úr leik í undankeppninni á þeim tíma. 12. september 2014 06:15