Drengirnir mæta Dönum í umspilinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. september 2014 12:02 Sverrir Ingi Ingason, fyrirliði U21 árs landsliðsins. vísir/anton Íslenska landsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 21 árs yngri mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti á EM 2015 í Tékklandi, en dregið var til umspilsins í Nyon í Sviss í dag. Leikirnir verða spilaðir á milli 8. og 14. október, en Ísland spilar seinni leikinn á heimavelli sem verður að teljast þægilegt fyrir Eyjólf Sverrison og lærisveina hans. Danir eru með virkilega gott lið, en þeir unnu 2. riðil örugglega með 26 stig. Þeir unnu átta leiki af tíu, gerðu tvö jafntefli og töpuðu ekki einum einasta leik. Þeir voru í riðli með Rússum, Slóvenum, Búlgörum, Eistum og Andorra-mönnum. Ísland hafnaði í öðru sæti í 10. riðli með 16 stig á eftir Frökkum, en okkar drengir spiluðu tveimur leikjum færri en Danir.countdown #tékkland15 pic.twitter.com/aNLmEzc5YN— Tomas Ingi Tomasson (@TomasIngi) September 12, 2014 Denmark vs Iceland U-21 playoffs!— Arnór Ingvi Trausta (@NoriTrausta) September 12, 2014 Alexander Scholz, @AScholz13 kemur aftur Íslands en hann lék með Stjörnunni sumarið 2012.— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 12, 2014 Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ekki búið að ákveða neitt með Jón Daða Eyjólfur Sverrisson staðfesti við Vísi að óvíst væri hvort Jón Daði Böðvarsson myndi leika með A-landsliðinu eða U21 árs landsliðinu í næsta mánuði. Er þetta í annað skipti sem þetta gerist en síðast veitti KSÍ Eyjólfi heimild til þess að velja leikmenn úr A-landsliðinu enda hafði liðið fallið úr leik í undankeppninni á þeim tíma. 12. september 2014 06:15 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Íslenska landsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 21 árs yngri mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti á EM 2015 í Tékklandi, en dregið var til umspilsins í Nyon í Sviss í dag. Leikirnir verða spilaðir á milli 8. og 14. október, en Ísland spilar seinni leikinn á heimavelli sem verður að teljast þægilegt fyrir Eyjólf Sverrison og lærisveina hans. Danir eru með virkilega gott lið, en þeir unnu 2. riðil örugglega með 26 stig. Þeir unnu átta leiki af tíu, gerðu tvö jafntefli og töpuðu ekki einum einasta leik. Þeir voru í riðli með Rússum, Slóvenum, Búlgörum, Eistum og Andorra-mönnum. Ísland hafnaði í öðru sæti í 10. riðli með 16 stig á eftir Frökkum, en okkar drengir spiluðu tveimur leikjum færri en Danir.countdown #tékkland15 pic.twitter.com/aNLmEzc5YN— Tomas Ingi Tomasson (@TomasIngi) September 12, 2014 Denmark vs Iceland U-21 playoffs!— Arnór Ingvi Trausta (@NoriTrausta) September 12, 2014 Alexander Scholz, @AScholz13 kemur aftur Íslands en hann lék með Stjörnunni sumarið 2012.— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 12, 2014
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ekki búið að ákveða neitt með Jón Daða Eyjólfur Sverrisson staðfesti við Vísi að óvíst væri hvort Jón Daði Böðvarsson myndi leika með A-landsliðinu eða U21 árs landsliðinu í næsta mánuði. Er þetta í annað skipti sem þetta gerist en síðast veitti KSÍ Eyjólfi heimild til þess að velja leikmenn úr A-landsliðinu enda hafði liðið fallið úr leik í undankeppninni á þeim tíma. 12. september 2014 06:15 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Ekki búið að ákveða neitt með Jón Daða Eyjólfur Sverrisson staðfesti við Vísi að óvíst væri hvort Jón Daði Böðvarsson myndi leika með A-landsliðinu eða U21 árs landsliðinu í næsta mánuði. Er þetta í annað skipti sem þetta gerist en síðast veitti KSÍ Eyjólfi heimild til þess að velja leikmenn úr A-landsliðinu enda hafði liðið fallið úr leik í undankeppninni á þeim tíma. 12. september 2014 06:15