Þórir: Ákvörðunin verður tekin á faglegum forsendum Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. september 2014 08:00 Sú staða er komin upp að íslenska u-21 árs landsliðið leikur leiki í umspili upp á sæti á Evrópumótinu 2015 á sama tíma og A-landsliðið á leik í næsta mánuði en tveir leikmenn voru boðaðir í báða leikmannahópa fyrir landsleikina á síðustu dögum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta kemur upp en stjórn KSÍ ákvað að veita Eyjólfi Sverrissyni, þjálfara íslenska U-21 árs landsliðsins, forgang árið 2010 þegar sama staða kom upp þegar íslenska U21 árs landsliðið átti umspilsleiki við Skotland framundan en A-landsliðið átti leik gegn Portúgal.Jón Daði Böðvarsson lék með A-landsliðinu á þriðjudaginn en Hörður Björgvin Magnússon lék leikinn með U-21 árs landsliðinu og var ákvörðunin tekin á faglegum forsendum líkt og gert verður í næsta mánuði samkvæmt Þóri Hákonarsyni, framkvæmdarstjóra KSÍ. „Það er langt í þessa leiki og það getur margt gerst þangað til, meðal annars meiðsli. Ég efast ekki um það að þjálfarar beggja liða muni leysa málin og þeir munu gera það á faglegan hátt,“ sagði Þórir en viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir U-21 árs landsliðið komið í umspil Íslenska U-21 árs landsliðið er komið í umspil um laust sæti á EM. Þetta varð staðfest í kvöld þegar riðlakeppninni lauk endanlega. 9. september 2014 18:39 Kristján Gauti hélt lífi í EM-draumi drengjanna Íslenska U-21 árs landsliðið á enn möguleika á því að komast á EM eftir að hafa nælt í frábært 1-1 jafntefli í Frakklandi í kvöld. 8. september 2014 20:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira
Sú staða er komin upp að íslenska u-21 árs landsliðið leikur leiki í umspili upp á sæti á Evrópumótinu 2015 á sama tíma og A-landsliðið á leik í næsta mánuði en tveir leikmenn voru boðaðir í báða leikmannahópa fyrir landsleikina á síðustu dögum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta kemur upp en stjórn KSÍ ákvað að veita Eyjólfi Sverrissyni, þjálfara íslenska U-21 árs landsliðsins, forgang árið 2010 þegar sama staða kom upp þegar íslenska U21 árs landsliðið átti umspilsleiki við Skotland framundan en A-landsliðið átti leik gegn Portúgal.Jón Daði Böðvarsson lék með A-landsliðinu á þriðjudaginn en Hörður Björgvin Magnússon lék leikinn með U-21 árs landsliðinu og var ákvörðunin tekin á faglegum forsendum líkt og gert verður í næsta mánuði samkvæmt Þóri Hákonarsyni, framkvæmdarstjóra KSÍ. „Það er langt í þessa leiki og það getur margt gerst þangað til, meðal annars meiðsli. Ég efast ekki um það að þjálfarar beggja liða muni leysa málin og þeir munu gera það á faglegan hátt,“ sagði Þórir en viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir U-21 árs landsliðið komið í umspil Íslenska U-21 árs landsliðið er komið í umspil um laust sæti á EM. Þetta varð staðfest í kvöld þegar riðlakeppninni lauk endanlega. 9. september 2014 18:39 Kristján Gauti hélt lífi í EM-draumi drengjanna Íslenska U-21 árs landsliðið á enn möguleika á því að komast á EM eftir að hafa nælt í frábært 1-1 jafntefli í Frakklandi í kvöld. 8. september 2014 20:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira
U-21 árs landsliðið komið í umspil Íslenska U-21 árs landsliðið er komið í umspil um laust sæti á EM. Þetta varð staðfest í kvöld þegar riðlakeppninni lauk endanlega. 9. september 2014 18:39
Kristján Gauti hélt lífi í EM-draumi drengjanna Íslenska U-21 árs landsliðið á enn möguleika á því að komast á EM eftir að hafa nælt í frábært 1-1 jafntefli í Frakklandi í kvöld. 8. september 2014 20:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10