Rory: Hápunktur vikunnar að hlusta á Ferguson Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. september 2014 08:00 Rory McIlroy með evrópska liðinu og Sir Alex Ferguson fyrir miðju eftir ræðu Skotans á þriðjudagskvöldið. vísir/getty Rory McIlroy, stigahæsti kylfingur heims og ofurstjarna Ryder-liðs Evrópu í ár, var vægast sagt heillaður af Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóra Manchester United, og liðsræðu hans fyrir evrópska Ryder-liðið á þriðjudagskvöldið.Paul McGinley, fyrirliði Evrópu, fékk Ferguson til að messa yfir sínum mönnum, en Rory er gríðarlega mikill stuðningsmaður Manchester United og mætti t.a.m. á Old Trafford á fyrsta heimaleik tímabilsins með Silfurkönnuna; sigurlaunin á opna breska meistaramótinu. „United var alltaf líklegra til að vinna þegar hann stýrði liðinu og Old Trafford var algjört virki á þeim tíma. Þegar hann var þarna var mjög erfitt að keppa á móti United,“ sagði Rory við BBC um Ferguson, en evrópska liðið er eins og United forðum daga; líklegt til árangurs. „Eðlilega erum við taldir aðeins líklegri og við eigum það skilið. Við höfum allir spilað mjög vel í ár og við þurfum ekkert að fela það. Það er eitthvað sem við eigum að fagna.“ Norður-Írinn ungi verður skærasta stjarnan á Gleneagles-vellinum þegar keppni í Ryder-bikarnum hefst á morgun, en fyrir honum er Ferguson stærsta nafnið á svæðinu. „Fyrir mig sem stuðningsmann Manchester United var þetta hápunktur vikunnar. Ég sat þarna bara og gat ekki hætt að horfa á hann. Ég hlustaði á hvert einasta orð og hugsaði að þetta hlyti að vera hluti af því sem hann sagði við United-liðið öll þessi ár,“ sagði Rory McIlroy.Setningarathöfn Ryder-bikarsins fer fram í dag klukkan 15.00. Hún, og keppnisdagarnir þrír frá föstudegi til sunnudags, eru í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Fáðu þér áskrift hér. Golf Tengdar fréttir Heimamaðurinn Stephen Gallacher hlakkar til að leika í Rydernum Verður vel studdur af skoskum golfáhugamönnum sem eru hæstánægðir með að eiga sinn fulltrúa í Evrópuliðinu. 19. september 2014 07:00 Spá því að eiginkonu Mahan muni stela athyglinni á Ryder Cup Kylfingarnir á Ryder Cup verða ekki einir í sviðljósinu um helgina. Eiginkonur og unnustur kylfinga fá einnig drjúgan skerf af sviðsljósinu eins og venjulega. 24. september 2014 17:15 Jordan Spieth lítið að stressa sig yfir sínum fyrsta Ryder-bikar Bandaríkjamaðurinn ungi segir að hann eigi eftir að höndla pressuna sem fylgir Rydernum en hann mun að öllum líkindum leika með Matt Kuchar á föstudaginn. 24. september 2014 17:45 McIlroy: Vitum allir hvað Bandaríkjamenn geta Rory McIlroy segir að ekkert vanmat sé í gangi í herbúðum Evrópuliðsins þrátt fyrir að þeir séu sigurstranglegir á Gleneagles. 20. september 2014 21:15 Fowler rakar „USA“ í hárið Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler mætti ásamt liðsfélögum sínum í bandaríska liðinu til Skotlands í dag þar sem Ryder-bikarinn hefst formlega á fimmtudag. 22. september 2014 14:33 Watson ætlar að fella bestu menn Evrópu Ryder-bikarinn hefst á föstudaginn í Skotlandi, en Bandaríkin hafa ekki unnið í Evrópu í 21 ár. 23. september 2014 11:30 McIlroy: Ekki vanmeta hina Norður-Írinn segir að lið Evrópu sé með góða breidd. 24. september 2014 11:30 Paul McGinley íhugar að stía Mcilroy og McDowell i sundur Hafa aðeins nælt í tvö og hálft stig fyrir Evrópuliðið í sex leikjum í Rydernum. 24. september 2014 06:30 Ryderinn dregur það besta fram í Lee Westwood Englendingurinn knái trúir því að hann muni finna sitt besta form á ný á Gleneagles. 22. september 2014 15:15 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Fleiri fréttir Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Sjá meira
Rory McIlroy, stigahæsti kylfingur heims og ofurstjarna Ryder-liðs Evrópu í ár, var vægast sagt heillaður af Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóra Manchester United, og liðsræðu hans fyrir evrópska Ryder-liðið á þriðjudagskvöldið.Paul McGinley, fyrirliði Evrópu, fékk Ferguson til að messa yfir sínum mönnum, en Rory er gríðarlega mikill stuðningsmaður Manchester United og mætti t.a.m. á Old Trafford á fyrsta heimaleik tímabilsins með Silfurkönnuna; sigurlaunin á opna breska meistaramótinu. „United var alltaf líklegra til að vinna þegar hann stýrði liðinu og Old Trafford var algjört virki á þeim tíma. Þegar hann var þarna var mjög erfitt að keppa á móti United,“ sagði Rory við BBC um Ferguson, en evrópska liðið er eins og United forðum daga; líklegt til árangurs. „Eðlilega erum við taldir aðeins líklegri og við eigum það skilið. Við höfum allir spilað mjög vel í ár og við þurfum ekkert að fela það. Það er eitthvað sem við eigum að fagna.“ Norður-Írinn ungi verður skærasta stjarnan á Gleneagles-vellinum þegar keppni í Ryder-bikarnum hefst á morgun, en fyrir honum er Ferguson stærsta nafnið á svæðinu. „Fyrir mig sem stuðningsmann Manchester United var þetta hápunktur vikunnar. Ég sat þarna bara og gat ekki hætt að horfa á hann. Ég hlustaði á hvert einasta orð og hugsaði að þetta hlyti að vera hluti af því sem hann sagði við United-liðið öll þessi ár,“ sagði Rory McIlroy.Setningarathöfn Ryder-bikarsins fer fram í dag klukkan 15.00. Hún, og keppnisdagarnir þrír frá föstudegi til sunnudags, eru í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Fáðu þér áskrift hér.
Golf Tengdar fréttir Heimamaðurinn Stephen Gallacher hlakkar til að leika í Rydernum Verður vel studdur af skoskum golfáhugamönnum sem eru hæstánægðir með að eiga sinn fulltrúa í Evrópuliðinu. 19. september 2014 07:00 Spá því að eiginkonu Mahan muni stela athyglinni á Ryder Cup Kylfingarnir á Ryder Cup verða ekki einir í sviðljósinu um helgina. Eiginkonur og unnustur kylfinga fá einnig drjúgan skerf af sviðsljósinu eins og venjulega. 24. september 2014 17:15 Jordan Spieth lítið að stressa sig yfir sínum fyrsta Ryder-bikar Bandaríkjamaðurinn ungi segir að hann eigi eftir að höndla pressuna sem fylgir Rydernum en hann mun að öllum líkindum leika með Matt Kuchar á föstudaginn. 24. september 2014 17:45 McIlroy: Vitum allir hvað Bandaríkjamenn geta Rory McIlroy segir að ekkert vanmat sé í gangi í herbúðum Evrópuliðsins þrátt fyrir að þeir séu sigurstranglegir á Gleneagles. 20. september 2014 21:15 Fowler rakar „USA“ í hárið Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler mætti ásamt liðsfélögum sínum í bandaríska liðinu til Skotlands í dag þar sem Ryder-bikarinn hefst formlega á fimmtudag. 22. september 2014 14:33 Watson ætlar að fella bestu menn Evrópu Ryder-bikarinn hefst á föstudaginn í Skotlandi, en Bandaríkin hafa ekki unnið í Evrópu í 21 ár. 23. september 2014 11:30 McIlroy: Ekki vanmeta hina Norður-Írinn segir að lið Evrópu sé með góða breidd. 24. september 2014 11:30 Paul McGinley íhugar að stía Mcilroy og McDowell i sundur Hafa aðeins nælt í tvö og hálft stig fyrir Evrópuliðið í sex leikjum í Rydernum. 24. september 2014 06:30 Ryderinn dregur það besta fram í Lee Westwood Englendingurinn knái trúir því að hann muni finna sitt besta form á ný á Gleneagles. 22. september 2014 15:15 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Fleiri fréttir Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Sjá meira
Heimamaðurinn Stephen Gallacher hlakkar til að leika í Rydernum Verður vel studdur af skoskum golfáhugamönnum sem eru hæstánægðir með að eiga sinn fulltrúa í Evrópuliðinu. 19. september 2014 07:00
Spá því að eiginkonu Mahan muni stela athyglinni á Ryder Cup Kylfingarnir á Ryder Cup verða ekki einir í sviðljósinu um helgina. Eiginkonur og unnustur kylfinga fá einnig drjúgan skerf af sviðsljósinu eins og venjulega. 24. september 2014 17:15
Jordan Spieth lítið að stressa sig yfir sínum fyrsta Ryder-bikar Bandaríkjamaðurinn ungi segir að hann eigi eftir að höndla pressuna sem fylgir Rydernum en hann mun að öllum líkindum leika með Matt Kuchar á föstudaginn. 24. september 2014 17:45
McIlroy: Vitum allir hvað Bandaríkjamenn geta Rory McIlroy segir að ekkert vanmat sé í gangi í herbúðum Evrópuliðsins þrátt fyrir að þeir séu sigurstranglegir á Gleneagles. 20. september 2014 21:15
Fowler rakar „USA“ í hárið Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler mætti ásamt liðsfélögum sínum í bandaríska liðinu til Skotlands í dag þar sem Ryder-bikarinn hefst formlega á fimmtudag. 22. september 2014 14:33
Watson ætlar að fella bestu menn Evrópu Ryder-bikarinn hefst á föstudaginn í Skotlandi, en Bandaríkin hafa ekki unnið í Evrópu í 21 ár. 23. september 2014 11:30
McIlroy: Ekki vanmeta hina Norður-Írinn segir að lið Evrópu sé með góða breidd. 24. september 2014 11:30
Paul McGinley íhugar að stía Mcilroy og McDowell i sundur Hafa aðeins nælt í tvö og hálft stig fyrir Evrópuliðið í sex leikjum í Rydernum. 24. september 2014 06:30
Ryderinn dregur það besta fram í Lee Westwood Englendingurinn knái trúir því að hann muni finna sitt besta form á ný á Gleneagles. 22. september 2014 15:15