Fowler rakar „USA“ í hárið Jón Júlíus Karlsson skrifar 22. september 2014 14:33 Rickie Fowler ásamt liðsfélögum sínum við komuna til Skotlands í morgun. Vísir/Getty Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler mætti ásamt liðsfélögum sínum í bandaríska liðinu til Skotlands í dag þar sem Ryder-bikarinn hefst formlega á fimmtudag. Fowler skartar nýrri hárgreiðslu en hann lét raka nöfn heimalandsins, USA, í hárið á sér. Fowler er ein af vonarstjörnum Bandaríkjanna í mótinu en hann hefur leikið gríðarlega vel í ár og var í topp-5 í öllum fjórum risamótum ársins.Tom Watson, fyrirliði Bandaríkjanna, lýsti yfir ánægju sinni með uppátæki Fowler við komuna til Skotlands í morgun en búist er við því að Fowler sé einn af lykilleikmönnum Bandaríkjanna í mótinu. Ryder-bikarinn hefst með opnunarathöfn á fimmtudag en fyrsti leikur hefst kl. 06:30 á föstudagsmorgun. Mótið verður í beinni útsendingu frá upphafi til enda á Golfstöðinni.vísir/getty Golf Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler mætti ásamt liðsfélögum sínum í bandaríska liðinu til Skotlands í dag þar sem Ryder-bikarinn hefst formlega á fimmtudag. Fowler skartar nýrri hárgreiðslu en hann lét raka nöfn heimalandsins, USA, í hárið á sér. Fowler er ein af vonarstjörnum Bandaríkjanna í mótinu en hann hefur leikið gríðarlega vel í ár og var í topp-5 í öllum fjórum risamótum ársins.Tom Watson, fyrirliði Bandaríkjanna, lýsti yfir ánægju sinni með uppátæki Fowler við komuna til Skotlands í morgun en búist er við því að Fowler sé einn af lykilleikmönnum Bandaríkjanna í mótinu. Ryder-bikarinn hefst með opnunarathöfn á fimmtudag en fyrsti leikur hefst kl. 06:30 á föstudagsmorgun. Mótið verður í beinni útsendingu frá upphafi til enda á Golfstöðinni.vísir/getty
Golf Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira