McIlroy: Vitum allir hvað Bandaríkjamenn geta 20. september 2014 21:15 Rory hefur átt frábært tímabil og er spenntur fyrir Rydernum. AP/Getty Þrátt fyrir að Evrópuliðið sé talið mjög sigurstranglegt fyrir Ryder-bikarinn sem hefst í næstu viku telur Norður-Írinn Rory McIlroy að það sé ekkert vanmat á bandaríska liðinu í gangi hjá liðsfélögum sínum. Evrópuliðið hefur sigrað í síðustu tveimur Ryder-bikurum og líklegt verður að teljast að það bæti þriðja sigrinum í röð á Gleneagles þar sem liðið verður vel stutt áfram af ástríðufullum skoskum golfáhugamönnum. „Bandaríkjamenn eru með fullt af frábærum kylfingum í sínum röðum og þótt að sumir þeirra hafi ekki verið að sýna sitt besta form að undanförnu þá vitum við allir hvað þeir geta,“ sagði McIlroy í samtali við bresku útvarpsstöðina TalkSport. „Við erum á heimavelli og það er ákveðin pressa sem fylgir því en ég er viss um að við náum að halda einbeitingunni og standa okkur vel. Undanfarna daga hefur McIlroy verið á Englandi í alls konar upphitunum fyrir Ryderinn en í gær tók hann meðal annars borgarstjóra London, Boris Johnson, í golfkennslu við ánna Thames. Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þrátt fyrir að Evrópuliðið sé talið mjög sigurstranglegt fyrir Ryder-bikarinn sem hefst í næstu viku telur Norður-Írinn Rory McIlroy að það sé ekkert vanmat á bandaríska liðinu í gangi hjá liðsfélögum sínum. Evrópuliðið hefur sigrað í síðustu tveimur Ryder-bikurum og líklegt verður að teljast að það bæti þriðja sigrinum í röð á Gleneagles þar sem liðið verður vel stutt áfram af ástríðufullum skoskum golfáhugamönnum. „Bandaríkjamenn eru með fullt af frábærum kylfingum í sínum röðum og þótt að sumir þeirra hafi ekki verið að sýna sitt besta form að undanförnu þá vitum við allir hvað þeir geta,“ sagði McIlroy í samtali við bresku útvarpsstöðina TalkSport. „Við erum á heimavelli og það er ákveðin pressa sem fylgir því en ég er viss um að við náum að halda einbeitingunni og standa okkur vel. Undanfarna daga hefur McIlroy verið á Englandi í alls konar upphitunum fyrir Ryderinn en í gær tók hann meðal annars borgarstjóra London, Boris Johnson, í golfkennslu við ánna Thames.
Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira