Naismith: Þurfum að vera þolinmóðir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. október 2014 23:30 Naismith hefur leikið vel með Everton í byrjun leiktíðar. Vísir/Getty Steven Naismith, leikmaður Everton og skoska landsliðsins, segir að Skotar muni sækja til sigurs gegn Georgíu í undankeppni EM 2016 á laugardaginn. Leikurinn fer fram á Ibrox, heimavelli Rangers, og Naismith vonast eftir góðum stuðningi áhorfenda. „Við viljum stjórna hraðanum í leiknum á heimavelli með fólkið í stúkunni að styðja við bakið á okkur. Við þurfum að halda áfram á sömu braut og við höfum verið á. „Við höfum 90 mínútur til að brjóta þá á bak aftur og við megum ekki vera óþolinmóðir,“ sagði Naismith, en Skotar töpuðu fyrsta leik sínum í undankeppni EM gegn heimsmeisturum Þjóðverja. „Við þurfum að halda boltanum og nýta færin sem við fáum. Við erum með leikmenn sem geta leikið á mótherja og við þurfum á því að halda á laugardaginn,“ sagði Naismith ennfremur, en hann hefur byrjað tímabilið vel í ensku úrvalsdeildinni. Framherjinn hefur spilað alla sjö leiki Everton og skorað fjögur mörk. Pólland, Írland og Gíbraltar eru einnig í D-riðli undankeppninnar, en Skotar sækja Pólverja heim á þriðjudaginn, eftir leikinn gegn Georgíu. Pólland er með fullt hús stiga í riðlinum eftir 7-0 sigur á Gíbraltar, þar sem Robert Lewandowski, leikmaður Bayern München, skoraði fernu.Leikur Skotlands og Georgíu hefst klukkan 16:00 á laugardaginn og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Leikur Skotlands og Póllands hefst klukkan 18:45 á þriðjudaginn og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Steven Naismith, leikmaður Everton og skoska landsliðsins, segir að Skotar muni sækja til sigurs gegn Georgíu í undankeppni EM 2016 á laugardaginn. Leikurinn fer fram á Ibrox, heimavelli Rangers, og Naismith vonast eftir góðum stuðningi áhorfenda. „Við viljum stjórna hraðanum í leiknum á heimavelli með fólkið í stúkunni að styðja við bakið á okkur. Við þurfum að halda áfram á sömu braut og við höfum verið á. „Við höfum 90 mínútur til að brjóta þá á bak aftur og við megum ekki vera óþolinmóðir,“ sagði Naismith, en Skotar töpuðu fyrsta leik sínum í undankeppni EM gegn heimsmeisturum Þjóðverja. „Við þurfum að halda boltanum og nýta færin sem við fáum. Við erum með leikmenn sem geta leikið á mótherja og við þurfum á því að halda á laugardaginn,“ sagði Naismith ennfremur, en hann hefur byrjað tímabilið vel í ensku úrvalsdeildinni. Framherjinn hefur spilað alla sjö leiki Everton og skorað fjögur mörk. Pólland, Írland og Gíbraltar eru einnig í D-riðli undankeppninnar, en Skotar sækja Pólverja heim á þriðjudaginn, eftir leikinn gegn Georgíu. Pólland er með fullt hús stiga í riðlinum eftir 7-0 sigur á Gíbraltar, þar sem Robert Lewandowski, leikmaður Bayern München, skoraði fernu.Leikur Skotlands og Georgíu hefst klukkan 16:00 á laugardaginn og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Leikur Skotlands og Póllands hefst klukkan 18:45 á þriðjudaginn og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira