Naismith: Þurfum að vera þolinmóðir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. október 2014 23:30 Naismith hefur leikið vel með Everton í byrjun leiktíðar. Vísir/Getty Steven Naismith, leikmaður Everton og skoska landsliðsins, segir að Skotar muni sækja til sigurs gegn Georgíu í undankeppni EM 2016 á laugardaginn. Leikurinn fer fram á Ibrox, heimavelli Rangers, og Naismith vonast eftir góðum stuðningi áhorfenda. „Við viljum stjórna hraðanum í leiknum á heimavelli með fólkið í stúkunni að styðja við bakið á okkur. Við þurfum að halda áfram á sömu braut og við höfum verið á. „Við höfum 90 mínútur til að brjóta þá á bak aftur og við megum ekki vera óþolinmóðir,“ sagði Naismith, en Skotar töpuðu fyrsta leik sínum í undankeppni EM gegn heimsmeisturum Þjóðverja. „Við þurfum að halda boltanum og nýta færin sem við fáum. Við erum með leikmenn sem geta leikið á mótherja og við þurfum á því að halda á laugardaginn,“ sagði Naismith ennfremur, en hann hefur byrjað tímabilið vel í ensku úrvalsdeildinni. Framherjinn hefur spilað alla sjö leiki Everton og skorað fjögur mörk. Pólland, Írland og Gíbraltar eru einnig í D-riðli undankeppninnar, en Skotar sækja Pólverja heim á þriðjudaginn, eftir leikinn gegn Georgíu. Pólland er með fullt hús stiga í riðlinum eftir 7-0 sigur á Gíbraltar, þar sem Robert Lewandowski, leikmaður Bayern München, skoraði fernu.Leikur Skotlands og Georgíu hefst klukkan 16:00 á laugardaginn og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Leikur Skotlands og Póllands hefst klukkan 18:45 á þriðjudaginn og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Steven Naismith, leikmaður Everton og skoska landsliðsins, segir að Skotar muni sækja til sigurs gegn Georgíu í undankeppni EM 2016 á laugardaginn. Leikurinn fer fram á Ibrox, heimavelli Rangers, og Naismith vonast eftir góðum stuðningi áhorfenda. „Við viljum stjórna hraðanum í leiknum á heimavelli með fólkið í stúkunni að styðja við bakið á okkur. Við þurfum að halda áfram á sömu braut og við höfum verið á. „Við höfum 90 mínútur til að brjóta þá á bak aftur og við megum ekki vera óþolinmóðir,“ sagði Naismith, en Skotar töpuðu fyrsta leik sínum í undankeppni EM gegn heimsmeisturum Þjóðverja. „Við þurfum að halda boltanum og nýta færin sem við fáum. Við erum með leikmenn sem geta leikið á mótherja og við þurfum á því að halda á laugardaginn,“ sagði Naismith ennfremur, en hann hefur byrjað tímabilið vel í ensku úrvalsdeildinni. Framherjinn hefur spilað alla sjö leiki Everton og skorað fjögur mörk. Pólland, Írland og Gíbraltar eru einnig í D-riðli undankeppninnar, en Skotar sækja Pólverja heim á þriðjudaginn, eftir leikinn gegn Georgíu. Pólland er með fullt hús stiga í riðlinum eftir 7-0 sigur á Gíbraltar, þar sem Robert Lewandowski, leikmaður Bayern München, skoraði fernu.Leikur Skotlands og Georgíu hefst klukkan 16:00 á laugardaginn og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Leikur Skotlands og Póllands hefst klukkan 18:45 á þriðjudaginn og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira