Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Riga skrifar 8. október 2014 15:26 Kolbeinn Sigþórsson og Siggi Dúlla léttir í Lettlandi í dag. vísir/valli Kolbeinn Sigþórsson, landsliðsframherji í knattspyrnu, gat ekki æft með íslenska liðinu í Riga í Lettlandi í dag þar sem strákarnir okkar mæta heimamönnum í undankeppni EM 2016 á föstudaginn. Kolbeinn glímir við smávægileg hnémeiðsli, en þau munu ekki aftra honum frá því að spila leikinn mikilvæga á föstudagskvöldið. „Þetta er svipað og fyrir leikinn gegn Tyrkjum,“ sagði Kolbeinn í samtali við Vísi í dag. „Ég fékk smá vökva inn á hnéð á undirbúningstímabilinu og finn því aðeins fyrir því. En ef ég fæ einn dag í hvíld verð ég bara enn betri á föstudaginn.“ „Ég er því ekkert smeykur við þetta. Það er bara skynsamlegra að taka hvíldina í dag en ég mætti æfa og spila ef ég kysi. Þetta er því ekkert alvarlegt.“ Kolbeinn hélt uppteknum hætti í fyrsta leik Íslands í undankeppninni og skoraði á móti Tyrklandi í 3-0 sigri okkar manna, en hann er nú búinn að skora 16 mörk í 24 landsleikjum.Frá æfingu landsliðsins í Riga í dag.vísir/valli Íslenski boltinn Tengdar fréttir Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45 „Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43 Jóhann Berg ekki með gegn Lettum og Hollendingum Kantmaðurinn öflugi glímir við meiðsli í ökkla og getur ekki hjálpað landsliðinu í næstu verkefnum. 8. október 2014 14:31 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson, landsliðsframherji í knattspyrnu, gat ekki æft með íslenska liðinu í Riga í Lettlandi í dag þar sem strákarnir okkar mæta heimamönnum í undankeppni EM 2016 á föstudaginn. Kolbeinn glímir við smávægileg hnémeiðsli, en þau munu ekki aftra honum frá því að spila leikinn mikilvæga á föstudagskvöldið. „Þetta er svipað og fyrir leikinn gegn Tyrkjum,“ sagði Kolbeinn í samtali við Vísi í dag. „Ég fékk smá vökva inn á hnéð á undirbúningstímabilinu og finn því aðeins fyrir því. En ef ég fæ einn dag í hvíld verð ég bara enn betri á föstudaginn.“ „Ég er því ekkert smeykur við þetta. Það er bara skynsamlegra að taka hvíldina í dag en ég mætti æfa og spila ef ég kysi. Þetta er því ekkert alvarlegt.“ Kolbeinn hélt uppteknum hætti í fyrsta leik Íslands í undankeppninni og skoraði á móti Tyrklandi í 3-0 sigri okkar manna, en hann er nú búinn að skora 16 mörk í 24 landsleikjum.Frá æfingu landsliðsins í Riga í dag.vísir/valli
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45 „Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43 Jóhann Berg ekki með gegn Lettum og Hollendingum Kantmaðurinn öflugi glímir við meiðsli í ökkla og getur ekki hjálpað landsliðinu í næstu verkefnum. 8. október 2014 14:31 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45
„Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43
Jóhann Berg ekki með gegn Lettum og Hollendingum Kantmaðurinn öflugi glímir við meiðsli í ökkla og getur ekki hjálpað landsliðinu í næstu verkefnum. 8. október 2014 14:31