"Með vini mínum Darra“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 6. október 2014 09:30 Hasarmyndaleikarinn Vin Diesel birtir mynd af sér með íslenska leikaranum Ólafi Darra á Facebook-síðu sinni. Vin og Ólafur eru nú í Pittsburgh í Bandaríkjunum við tökur á stórmyndinni The Last Witch Hunter sem væntanleg er í kvikmyndahús á næsta ári. „Ein af tökustað í þessari viku með vini mínum Darra,“ skrifar Vin við myndina og bætir við að hann sé mjög spenntur og innblásin yfir því að leika með svona frábærum leikurum. Myndin hefur fallið vel í kramið hjá aðdáendum Vins og eru rúmlega tvö hundruð þúsund manns búnir að líka við hana. Í öðrum hlutverkum í The Last Witch Hunter eru Elijah Wood, Michael Caine og Rose Leslie. Post by Vin Diesel. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Ólafsson er frábær leikari með gífurlega mikla nærveru á hvíta tjaldinu“ Erlendir gagnrýnendur heillaðir af Ólafi Darra í A Walk Among the Tombstones. 23. september 2014 09:30 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hasarmyndaleikarinn Vin Diesel birtir mynd af sér með íslenska leikaranum Ólafi Darra á Facebook-síðu sinni. Vin og Ólafur eru nú í Pittsburgh í Bandaríkjunum við tökur á stórmyndinni The Last Witch Hunter sem væntanleg er í kvikmyndahús á næsta ári. „Ein af tökustað í þessari viku með vini mínum Darra,“ skrifar Vin við myndina og bætir við að hann sé mjög spenntur og innblásin yfir því að leika með svona frábærum leikurum. Myndin hefur fallið vel í kramið hjá aðdáendum Vins og eru rúmlega tvö hundruð þúsund manns búnir að líka við hana. Í öðrum hlutverkum í The Last Witch Hunter eru Elijah Wood, Michael Caine og Rose Leslie. Post by Vin Diesel.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Ólafsson er frábær leikari með gífurlega mikla nærveru á hvíta tjaldinu“ Erlendir gagnrýnendur heillaðir af Ólafi Darra í A Walk Among the Tombstones. 23. september 2014 09:30 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
„Ólafsson er frábær leikari með gífurlega mikla nærveru á hvíta tjaldinu“ Erlendir gagnrýnendur heillaðir af Ólafi Darra í A Walk Among the Tombstones. 23. september 2014 09:30