Xavi sló leikjametið í gær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. október 2014 11:30 Xavi er einn sigursælasti leikmaður allra tíma. Vísir/Getty Xavi Hernández sló leikjametið í Meistaradeild Evrópu þegar hann kom inn á fyrir Ivan Rakitic í 3-2 tapi Barcelona gegn Paris SG í gær. Xavi fór því fram úr landa sínum, Raúl González, sem lék 142 leiki fyrir Real Madrid og Schalke 04 á sínum tíma.Ryan Giggs og Iker Casillas koma næstir með 141 leik, en sá síðarnefndi gæti komist í annað sætið á listanum spili hann með Real Madrid gegn búlgarska liðinu Ludogorets í kvöld. Xavi lék sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni þegar hann kom inn á sem varamaður fyrir Brasilíumanninn Giovanni í 3-3 jafntefli Manchester United og Barcelona á Old Trafford 16. september 1998. Knattspyrnustjóri Börsunga á þeim tíma var Louis van Gaal, núverandi stjóri Manchester United. Xavi hefur þrívegis verið í sigurliði Meistaradeildarinnar; 2006, 2009 og 2011.Leikjahæstu leikmenn í sögu Meistaradeildarinnar: 1. Xavi - 143 leikir 2. Raúl - 142 3. Ryan Giggs - 141 4. Iker Casillas - 141 5. Clarence Seedorf - 125 6. Paul Scholes - 124 7. Roberto Carlos - 120 8. Carles Puyol - 115 9. Thierry Henry - 112 10.-11. Paolo Maldini - 109 10.-11. Gary Neville - 109Xavi í baráttunni við Gianfranco Zola fyrir 14 árum.Vísir/Getty Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Börsungar stöðvaðir í París PSG vann 3-2 sigur á Barcelona í frábærum leik í Meistaradeild Evrópu. 30. september 2014 10:52 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Sjá meira
Xavi Hernández sló leikjametið í Meistaradeild Evrópu þegar hann kom inn á fyrir Ivan Rakitic í 3-2 tapi Barcelona gegn Paris SG í gær. Xavi fór því fram úr landa sínum, Raúl González, sem lék 142 leiki fyrir Real Madrid og Schalke 04 á sínum tíma.Ryan Giggs og Iker Casillas koma næstir með 141 leik, en sá síðarnefndi gæti komist í annað sætið á listanum spili hann með Real Madrid gegn búlgarska liðinu Ludogorets í kvöld. Xavi lék sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni þegar hann kom inn á sem varamaður fyrir Brasilíumanninn Giovanni í 3-3 jafntefli Manchester United og Barcelona á Old Trafford 16. september 1998. Knattspyrnustjóri Börsunga á þeim tíma var Louis van Gaal, núverandi stjóri Manchester United. Xavi hefur þrívegis verið í sigurliði Meistaradeildarinnar; 2006, 2009 og 2011.Leikjahæstu leikmenn í sögu Meistaradeildarinnar: 1. Xavi - 143 leikir 2. Raúl - 142 3. Ryan Giggs - 141 4. Iker Casillas - 141 5. Clarence Seedorf - 125 6. Paul Scholes - 124 7. Roberto Carlos - 120 8. Carles Puyol - 115 9. Thierry Henry - 112 10.-11. Paolo Maldini - 109 10.-11. Gary Neville - 109Xavi í baráttunni við Gianfranco Zola fyrir 14 árum.Vísir/Getty
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Börsungar stöðvaðir í París PSG vann 3-2 sigur á Barcelona í frábærum leik í Meistaradeild Evrópu. 30. september 2014 10:52 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Sjá meira
Börsungar stöðvaðir í París PSG vann 3-2 sigur á Barcelona í frábærum leik í Meistaradeild Evrópu. 30. september 2014 10:52