Stöð 2 Sport og Vísir bjóða lesendum að taka þátt í skemmtilegum leik og velja flottasta mark spænsku úrvalsdeildarinnar hvern mánuð.
Hér fyrir ofan má sjá þau mörk sem eru tilnefnd sem fallegustu mörk síðasta mánaðar. Tilnefndu flottasta markið með því að setja inn ummæli hér fyrir neðan fréttina. Dregið verður svo úr tilnefningunum.
Það eru veglegir vinningar í boði.
Mörkin sem eru tilnefnd:
1. Edu Albacar, Elche gegn Vallecano.
2. Pablo Hernandez, Celta gegn Atletico Madrid
3. Gerard, Villarreal gegn Eibar
4. Luka Modric, Real Madrid gegn Villarreal
Hvert þeirra var flottast? Láttu okkur vita í ummælunum hér fyrir neðan.
Taktu þátt - Hver skoraði flottasta markið í spænska boltanum?
Mest lesið

Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti

Gary Martin aftur í ensku deildina
Fótbolti


Furðu erfitt að mæta systur sinni
Fótbolti


„Ég hefði getað sett þrjú“
Íslenski boltinn



Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn
Íslenski boltinn
