Nýtt tónlistarmyndband frá Vök Orri Freyr Rúnarsson skrifar 16. október 2014 14:21 Hljómsveitin Vök Eygló Hljómsveitin Vök hefur nú sent frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband og er það við lagið Tension. En lagið naut mikilla vinsælda í útvarpi þegar að það kom út. Hægt er að sjá myndbandið neðst í fréttinni. Flestir tónlistaraðdáendur ættu að kannast vel við hljómsveitina en allt frá því að sveitin sigraði Músíktilraunir árið 2013 hefur verið afar mikið að gera hjá þeim. En sama ár kom einmitt fyrsta þröngskífa Vök út og var þar á ferð platan Tension, en myndbandið er einmitt við titillag plötunnar. En ásamt því að hafa spilað mikið hér á landi þá hefur Vök einnig komið víða fram erlendis og er afar vinsæl á tónlistarhátíðum um alla Evrópu. Hljómsveitina Vök skipa: Margrét Rán Andri Már Ólafur Alexander Harmageddon Video Skroll Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Ákæruvaldið reyndi að fá barn dæmt fyrir að svíkjast um að stunda vændi Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon "Það eru ekki allar stelpur svo heppnar að fæðast með píku" Harmageddon Dreymir þig Svik, Harm og dauða? Harmageddon Rússneskar herþotur fyrir íslenskt skattfé? Harmageddon Meira frá John Grant á X-inu 977 Harmageddon Fáránlega kynþokkafullur Berndsen Harmageddon Harmageddon og Sannleikurinn.com sameinast Harmageddon Obama hætti að reykja af ótta við eiginkonu sína Harmageddon Sannleikurinn um Hátíð vonar Harmageddon
Hljómsveitin Vök hefur nú sent frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband og er það við lagið Tension. En lagið naut mikilla vinsælda í útvarpi þegar að það kom út. Hægt er að sjá myndbandið neðst í fréttinni. Flestir tónlistaraðdáendur ættu að kannast vel við hljómsveitina en allt frá því að sveitin sigraði Músíktilraunir árið 2013 hefur verið afar mikið að gera hjá þeim. En sama ár kom einmitt fyrsta þröngskífa Vök út og var þar á ferð platan Tension, en myndbandið er einmitt við titillag plötunnar. En ásamt því að hafa spilað mikið hér á landi þá hefur Vök einnig komið víða fram erlendis og er afar vinsæl á tónlistarhátíðum um alla Evrópu. Hljómsveitina Vök skipa: Margrét Rán Andri Már Ólafur Alexander
Harmageddon Video Skroll Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Ákæruvaldið reyndi að fá barn dæmt fyrir að svíkjast um að stunda vændi Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon "Það eru ekki allar stelpur svo heppnar að fæðast með píku" Harmageddon Dreymir þig Svik, Harm og dauða? Harmageddon Rússneskar herþotur fyrir íslenskt skattfé? Harmageddon Meira frá John Grant á X-inu 977 Harmageddon Fáránlega kynþokkafullur Berndsen Harmageddon Harmageddon og Sannleikurinn.com sameinast Harmageddon Obama hætti að reykja af ótta við eiginkonu sína Harmageddon Sannleikurinn um Hátíð vonar Harmageddon