Nýr trailer fyrir Dragon Age: Inquisition Samúel Karl Ólason skrifar 15. október 2014 11:55 Tölvuleikjaframleiðandinn Bioware birti í gær nýjan trailer fyrir leikinn Dragon Age: Inquisition. Um er að ræða þriðja leikinn í Dragon Age seríunni en að þessu sinni ógna djöflar heiminum öllum. Framleiðendur leiksins segja hann vera mun opnari en leikirnir hafa verið hingað til og mun hann gerast á mun stærra svæði en áður. Einnig verður sú nýjung kynnt að boðið verður upp á fjölspilunarmöguleika. Hér á heimasíðu leiksins má skoða kort af heiminum Thedas og rifja upp helst atriði sögunnar hingað til. Leikurinn kemur út þann 18. nóvember næstkomandi, rétt rúmum fimm árum eftir að Dragon Age: Origins kom út. Hann verður spilanlegur á PS3 og 4, Xbox 360 og One og PC. Leikjavísir Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Tölvuleikjaframleiðandinn Bioware birti í gær nýjan trailer fyrir leikinn Dragon Age: Inquisition. Um er að ræða þriðja leikinn í Dragon Age seríunni en að þessu sinni ógna djöflar heiminum öllum. Framleiðendur leiksins segja hann vera mun opnari en leikirnir hafa verið hingað til og mun hann gerast á mun stærra svæði en áður. Einnig verður sú nýjung kynnt að boðið verður upp á fjölspilunarmöguleika. Hér á heimasíðu leiksins má skoða kort af heiminum Thedas og rifja upp helst atriði sögunnar hingað til. Leikurinn kemur út þann 18. nóvember næstkomandi, rétt rúmum fimm árum eftir að Dragon Age: Origins kom út. Hann verður spilanlegur á PS3 og 4, Xbox 360 og One og PC.
Leikjavísir Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira