Breska ríkið selur hlut sinn í Eurostar-lestinni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. október 2014 14:00 Eurostar-lestin tengir Bretland við meginland Evrópu í gegnum Ermarsundsgöngin. Vísir/Getty Breska ríkið hyggst selja 40% hlut sinn í Eurostar-lestinni, segir George Osborne fjármálaráðherra Bretlands. Guardian greinir frá. Lestin, sem getur náð 320 kílómetra hraða á klukkustund, fer frá London til meginlands Evrópu í gegnum Ermarsundsgöngin. París og Brussel eru á meðal áfangastaða lestarinnar. Osborne segir að útboð hefjist í lok þessa mánaðar og vonast hann til að fá um 300 milljónir punda fyrir söluna. Fjármálaráðherrann segir að peningarnir verði notaðir til að greiða niður skuldir ríkisins. Að sögn Osborne er stefnt á að selja ríkiseignir fyrir um 20 milljarða punda fyrir árið 2020 svo greiða megi skuldir. Breska ríkið hefur átt 40% hlut í Eurostar síðan lestin byrjaði að ganga árið 1994. Franska ríkisfyrirtækið SNCF á 55% hlut í Eurostar og belgíska ríkisfyrirtækið SNCB á 5% hlut. Frá því lestin byrjaði að ganga fyrir 20 árum hefur hún flutt meira en 145 milljónir farþega milli Bretlands og meginlands Evrópu. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Breska ríkið hyggst selja 40% hlut sinn í Eurostar-lestinni, segir George Osborne fjármálaráðherra Bretlands. Guardian greinir frá. Lestin, sem getur náð 320 kílómetra hraða á klukkustund, fer frá London til meginlands Evrópu í gegnum Ermarsundsgöngin. París og Brussel eru á meðal áfangastaða lestarinnar. Osborne segir að útboð hefjist í lok þessa mánaðar og vonast hann til að fá um 300 milljónir punda fyrir söluna. Fjármálaráðherrann segir að peningarnir verði notaðir til að greiða niður skuldir ríkisins. Að sögn Osborne er stefnt á að selja ríkiseignir fyrir um 20 milljarða punda fyrir árið 2020 svo greiða megi skuldir. Breska ríkið hefur átt 40% hlut í Eurostar síðan lestin byrjaði að ganga árið 1994. Franska ríkisfyrirtækið SNCF á 55% hlut í Eurostar og belgíska ríkisfyrirtækið SNCB á 5% hlut. Frá því lestin byrjaði að ganga fyrir 20 árum hefur hún flutt meira en 145 milljónir farþega milli Bretlands og meginlands Evrópu.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira