Tvö marksækin lið mætast í Álaborg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. október 2014 13:00 Emil Atlason var einn af markahæstu leikmönnum riðlakeppninnar. Vísir/Anton Brink Seinna í dag mætast U-21 árs lið Íslands og Danmerkur í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á EM 2015 í Tékklandi. Leikurinn fer fram á heimavelli Aab Álaborgar, Nordjyske Arena. Danir fóru mjög sannfærandi í gegnum sinn riðil sem innihélt, auk þeirra, Rússland, Slóveníu, Búlgaríu, Eistland og Andorra. Danir unnu átta af tíu leikjum og gerðu tvö jafntefli, skoruðu 37 mörk og fengu á sig níu. Ekkert lið skoraði fleiri mörk í riðlakeppninni en Danmörk. Alls skoruðu 16 leikmenn fyrir Dani í undankeppninni. Lasse Vigen Christensen, leikmaður Fulham, var þeirra markhæstur með fimm mörk.Yussuf Poulsen og Kenneth Zohore komu næstir með fjögur mörk hvor. Hvorugur þeirra er hins vegar í hópnum sem mætir Íslandi. Íslendingar lentu í öðru sæti í sínum riðli, sex stigum á eftir toppliði Frakklands. Emil Atlason skoraði flest mörk fyrir Ísland í riðlakeppninni, eða átta talsins. Emil var í 3.-5. sæti yfir markahæstu leikmenn riðlakeppninnar, en aðeins Pólverjinn Arkadiusz Milik og Englendingurinn Saido Berahino skoruðu fleiri mörk en Emil, en þeir gerðu báðir níu mörk.Hólmbert Aron Friðjónsson var næstmarkahæstur í íslenska liðinu, með fjögur mörk í sex leikjum. Jón Daði Böðvarsson, sem verður með A-landsliðinu gegn Lettlandi í Ríga í kvöld, skoraði tvö mörk og þeir Arnór Ingvi Traustason, Hjörtur Hermannsson, Kristján Gauti Emilsson, Ólafur Karl Finsen og Sverrir Ingi Ingason eitt mark hver.Leikur Íslands og Danmerkur hefst klukkan 16:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars: Áttum gott spjall við Eyjólf A-landsliðið nýtur krafta Jóns Daða Böðvarssonar en ekki U21 árs liðið sem á fyrir höndum mikilvæga leiki gegn Dönum. 3. október 2014 09:40 Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi. 3. október 2014 13:17 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Sjá meira
Seinna í dag mætast U-21 árs lið Íslands og Danmerkur í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á EM 2015 í Tékklandi. Leikurinn fer fram á heimavelli Aab Álaborgar, Nordjyske Arena. Danir fóru mjög sannfærandi í gegnum sinn riðil sem innihélt, auk þeirra, Rússland, Slóveníu, Búlgaríu, Eistland og Andorra. Danir unnu átta af tíu leikjum og gerðu tvö jafntefli, skoruðu 37 mörk og fengu á sig níu. Ekkert lið skoraði fleiri mörk í riðlakeppninni en Danmörk. Alls skoruðu 16 leikmenn fyrir Dani í undankeppninni. Lasse Vigen Christensen, leikmaður Fulham, var þeirra markhæstur með fimm mörk.Yussuf Poulsen og Kenneth Zohore komu næstir með fjögur mörk hvor. Hvorugur þeirra er hins vegar í hópnum sem mætir Íslandi. Íslendingar lentu í öðru sæti í sínum riðli, sex stigum á eftir toppliði Frakklands. Emil Atlason skoraði flest mörk fyrir Ísland í riðlakeppninni, eða átta talsins. Emil var í 3.-5. sæti yfir markahæstu leikmenn riðlakeppninnar, en aðeins Pólverjinn Arkadiusz Milik og Englendingurinn Saido Berahino skoruðu fleiri mörk en Emil, en þeir gerðu báðir níu mörk.Hólmbert Aron Friðjónsson var næstmarkahæstur í íslenska liðinu, með fjögur mörk í sex leikjum. Jón Daði Böðvarsson, sem verður með A-landsliðinu gegn Lettlandi í Ríga í kvöld, skoraði tvö mörk og þeir Arnór Ingvi Traustason, Hjörtur Hermannsson, Kristján Gauti Emilsson, Ólafur Karl Finsen og Sverrir Ingi Ingason eitt mark hver.Leikur Íslands og Danmerkur hefst klukkan 16:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars: Áttum gott spjall við Eyjólf A-landsliðið nýtur krafta Jóns Daða Böðvarssonar en ekki U21 árs liðið sem á fyrir höndum mikilvæga leiki gegn Dönum. 3. október 2014 09:40 Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi. 3. október 2014 13:17 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Sjá meira
Lars: Áttum gott spjall við Eyjólf A-landsliðið nýtur krafta Jóns Daða Böðvarssonar en ekki U21 árs liðið sem á fyrir höndum mikilvæga leiki gegn Dönum. 3. október 2014 09:40
Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi. 3. október 2014 13:17