BT: Íslendingar fyrir ofan stóru bræður sína á heimslistanum Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. október 2014 16:15 Gylfi Þór Sigurðsson hefur farið á kostum og skorað fjögur mörk í þremur leikjum. vísir/andri marinó Það hefur ekki farið framhjá neinum í dag að Ísland er besta Norðurlandaþjóðin í fótbolta samkvæmt nýjum FIFA-lista sem gefinn var út í morgun. Ísland hefur hoppað upp úr 131. sæti og upp í það 28. á skömmum tíma og er nú fjórum sætum fyrir ofan Danmörku og ellefu sætum á undan samlöndum LarsLagerbäcks frá Svíþjóð. Mikið hefur verið skrifað um stöðu Íslands í fjölmiðlum á Norðurlöndum og á vef danska blaðsins BT segir: „Ísland er nú besta Norðurlandaþjóðin. Það smá sjá á FIFA-listanum sem birtur var í morgun. Ísland er í 28. sæti, fyrir ofan stóru bræður sína frá Svíþjóð, Noregi og Danmörku.“ Í fréttinni segir að staða Íslands á listanum komi til vegna óvæntra sigra á stórliðum eins og Tyrklandi og Hollandi, en Ísland fór úr 46. sæti í það 28. á tveimur mánuðum. „Uppsveifla Íslendinga er ekki síst að þakka sænska þjálfaranum Lars Lagerbäck sem tók við liðinu og hefur náð því besta út úr mörgum leikmönnum. Þar ber hæst að nefna Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur skorað fjögur mörk í fyrstu þremur leikjum liðsins í undankeppninni.“Besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum(Staða þjóða á FIFA-listanum 23. október 2014)28. sæti Ísland 32. sæti Danmörk 39. sæti Svíþjóð 63. sæti Finnland 68. sæti Noregur 187. sæti Færeyjar Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ísland besta Norðurlandaþjóðin | Heimir: Þú segir mér fréttir Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson hafði ekki fengið fréttir af nýjum styrkleikalista FIFA þegar Vísir hafði samband í morgun. 23. október 2014 10:02 Svíar í sárum: Erum verri en Grænhöfðaeyjar Sjá ástæðu til að fagna samlanda sínum Lars Lagerbäck sem er með Ísland í 28. sæti heimslistans, ellefu sætum fyrir ofan Svíþjóð. 23. október 2014 10:30 Geir: Ráðning Lars ein farsælasta ákvörðunin mín Íslenska landsliðið í fótbolta komst upp í 28. sæti FIFA-listans og er besta Norðurlandaþjóðin í fótbolta. 23. október 2014 09:30 Ísland á besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum Íslenska karlalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á Styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í morgun. Ísland er nú í 28. sæti listans og hefur aldrei verið ofar á listanum. 23. október 2014 08:15 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga Sjá meira
Það hefur ekki farið framhjá neinum í dag að Ísland er besta Norðurlandaþjóðin í fótbolta samkvæmt nýjum FIFA-lista sem gefinn var út í morgun. Ísland hefur hoppað upp úr 131. sæti og upp í það 28. á skömmum tíma og er nú fjórum sætum fyrir ofan Danmörku og ellefu sætum á undan samlöndum LarsLagerbäcks frá Svíþjóð. Mikið hefur verið skrifað um stöðu Íslands í fjölmiðlum á Norðurlöndum og á vef danska blaðsins BT segir: „Ísland er nú besta Norðurlandaþjóðin. Það smá sjá á FIFA-listanum sem birtur var í morgun. Ísland er í 28. sæti, fyrir ofan stóru bræður sína frá Svíþjóð, Noregi og Danmörku.“ Í fréttinni segir að staða Íslands á listanum komi til vegna óvæntra sigra á stórliðum eins og Tyrklandi og Hollandi, en Ísland fór úr 46. sæti í það 28. á tveimur mánuðum. „Uppsveifla Íslendinga er ekki síst að þakka sænska þjálfaranum Lars Lagerbäck sem tók við liðinu og hefur náð því besta út úr mörgum leikmönnum. Þar ber hæst að nefna Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur skorað fjögur mörk í fyrstu þremur leikjum liðsins í undankeppninni.“Besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum(Staða þjóða á FIFA-listanum 23. október 2014)28. sæti Ísland 32. sæti Danmörk 39. sæti Svíþjóð 63. sæti Finnland 68. sæti Noregur 187. sæti Færeyjar
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ísland besta Norðurlandaþjóðin | Heimir: Þú segir mér fréttir Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson hafði ekki fengið fréttir af nýjum styrkleikalista FIFA þegar Vísir hafði samband í morgun. 23. október 2014 10:02 Svíar í sárum: Erum verri en Grænhöfðaeyjar Sjá ástæðu til að fagna samlanda sínum Lars Lagerbäck sem er með Ísland í 28. sæti heimslistans, ellefu sætum fyrir ofan Svíþjóð. 23. október 2014 10:30 Geir: Ráðning Lars ein farsælasta ákvörðunin mín Íslenska landsliðið í fótbolta komst upp í 28. sæti FIFA-listans og er besta Norðurlandaþjóðin í fótbolta. 23. október 2014 09:30 Ísland á besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum Íslenska karlalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á Styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í morgun. Ísland er nú í 28. sæti listans og hefur aldrei verið ofar á listanum. 23. október 2014 08:15 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga Sjá meira
Ísland besta Norðurlandaþjóðin | Heimir: Þú segir mér fréttir Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson hafði ekki fengið fréttir af nýjum styrkleikalista FIFA þegar Vísir hafði samband í morgun. 23. október 2014 10:02
Svíar í sárum: Erum verri en Grænhöfðaeyjar Sjá ástæðu til að fagna samlanda sínum Lars Lagerbäck sem er með Ísland í 28. sæti heimslistans, ellefu sætum fyrir ofan Svíþjóð. 23. október 2014 10:30
Geir: Ráðning Lars ein farsælasta ákvörðunin mín Íslenska landsliðið í fótbolta komst upp í 28. sæti FIFA-listans og er besta Norðurlandaþjóðin í fótbolta. 23. október 2014 09:30
Ísland á besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum Íslenska karlalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á Styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í morgun. Ísland er nú í 28. sæti listans og hefur aldrei verið ofar á listanum. 23. október 2014 08:15