Ronaldo: Gaman að skora loks á Anfield Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. október 2014 21:16 Cristiano Ronaldo skoraði ekki í fimm tilraunum með United í ensku úrvalsdeildinni. vísir/getty „Þetta var sérstakt, og það var gaman að skora mitt fyrsta mark á Anfield. Ég er mjög ánægður. Þetta er frábært,“ sagði CristianoRonaldo eftir 3-0 sigur Real Madrid á Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld. „Við vissum að það er erfitt að spila á Anfield, en við vorum frábærir fyrstu 45 mínúturnar og verðskulduðum sigurinn.“ Ronaldo heldur áfram að raða inn mörkum í Meistaradeildinni og nálgast markametið sem Spánverjinn Raúl á. „Ég hef engar áhyggjur af markametinu, ég veit að ég næ því. Ég og LionelMessi eru nálægt því. Það besta er að liðið er komið með níu stig,“ sagði Ronaldo sem er fullviss um að Real geti verið Meistaradeildartitilinn. „Af hverju ekki? Við tökum þetta skref fryrir skref en við munum reyna. Við vitum að þetta verður erfitt en það er alveg mögulegt,“ sagði Cristiano Ronaldo.Hér má sjá öll mörkin úr leiknum. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ótrúleg endurkoma Arsenal | Sjáðu mörkin Lukas Podolski tryggði Arsenal sigur í Belgíu á afmælisdegi Arsene Wenger. 22. október 2014 16:34 Sé kannski eftir því síðar að hafa hafnað Real Madrid Steven Gerrard hefur nokkrum sinnum boðist að ganga til liðs við spænska stórliðið Real Madrid. 22. október 2014 16:45 Olympiakos skellti Juventus | Úrslit kvöldsins Atletico Madrid fóru illa með Svíþjóðarmeistara Malmö. 22. október 2014 18:30 Real afgreiddi Liverpool í fyrri hálfleik | Sjáðu mörkin Cristiano Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark á Anfield. 22. október 2014 16:36 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
„Þetta var sérstakt, og það var gaman að skora mitt fyrsta mark á Anfield. Ég er mjög ánægður. Þetta er frábært,“ sagði CristianoRonaldo eftir 3-0 sigur Real Madrid á Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld. „Við vissum að það er erfitt að spila á Anfield, en við vorum frábærir fyrstu 45 mínúturnar og verðskulduðum sigurinn.“ Ronaldo heldur áfram að raða inn mörkum í Meistaradeildinni og nálgast markametið sem Spánverjinn Raúl á. „Ég hef engar áhyggjur af markametinu, ég veit að ég næ því. Ég og LionelMessi eru nálægt því. Það besta er að liðið er komið með níu stig,“ sagði Ronaldo sem er fullviss um að Real geti verið Meistaradeildartitilinn. „Af hverju ekki? Við tökum þetta skref fryrir skref en við munum reyna. Við vitum að þetta verður erfitt en það er alveg mögulegt,“ sagði Cristiano Ronaldo.Hér má sjá öll mörkin úr leiknum.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ótrúleg endurkoma Arsenal | Sjáðu mörkin Lukas Podolski tryggði Arsenal sigur í Belgíu á afmælisdegi Arsene Wenger. 22. október 2014 16:34 Sé kannski eftir því síðar að hafa hafnað Real Madrid Steven Gerrard hefur nokkrum sinnum boðist að ganga til liðs við spænska stórliðið Real Madrid. 22. október 2014 16:45 Olympiakos skellti Juventus | Úrslit kvöldsins Atletico Madrid fóru illa með Svíþjóðarmeistara Malmö. 22. október 2014 18:30 Real afgreiddi Liverpool í fyrri hálfleik | Sjáðu mörkin Cristiano Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark á Anfield. 22. október 2014 16:36 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Ótrúleg endurkoma Arsenal | Sjáðu mörkin Lukas Podolski tryggði Arsenal sigur í Belgíu á afmælisdegi Arsene Wenger. 22. október 2014 16:34
Sé kannski eftir því síðar að hafa hafnað Real Madrid Steven Gerrard hefur nokkrum sinnum boðist að ganga til liðs við spænska stórliðið Real Madrid. 22. október 2014 16:45
Olympiakos skellti Juventus | Úrslit kvöldsins Atletico Madrid fóru illa með Svíþjóðarmeistara Malmö. 22. október 2014 18:30
Real afgreiddi Liverpool í fyrri hálfleik | Sjáðu mörkin Cristiano Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark á Anfield. 22. október 2014 16:36