Þrettándi sigur Real í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2014 00:01 Gareth Bale skoraði fyrsta mark leiksins. Vísir/Getty Real Madrid heldur áfram að rúlla yfir mótherja sína, en í kvöld unnu Evrópumeistararnir 5-1 sigur á Rayo Vallecano á heimavelli sínum, Santiago Bernabeu. Real hefur unnið 13 leiki í röð í öllum keppnum og komst með sigrinum í kvöld aftur í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Gareth Bale skoraði fyrsta mark leiksins á 9. mínútu eftir sendingu frá Toni Kroos þvert fyrir markið. Á 40. mínútu tók James Rodriguez hornspyrnu frá hægri, beint á Sergio Ramos sem stýrði boltanum í netið og staðan orðin 2-0 fyrir Real Madrid. James urðu hins vegar á slæm mistök á 44. mínútu þegar hann átti lélega sendingu til baka, beint á Leo Baptistao sem renndi boltanum á Alberto Bueno sem minnkaði muninn í 2-1. Kroos kom heimamönnum aftur tveimur mörkum yfir á 56. mínútu með góðu skoti fyrir utan vítateig, en í sókninni á undan var mark dæmt af gestunum vegna rangstöðu. Karim Benzema skoraði fjórða markið á 59. mínútu eftir sendingu frá Cristiano Ronaldo, en Frakkinn var greinilega rangstæður þegar Ronaldo sendi boltann fyrir. Ronaldo skoraði svo fimmta og síðasta mark Evrópumeistarana á 83. mínútu með skoti sem Cristian Álvarez, markvörður Rayo, missti klaufalega undir sig. Spænski boltinn Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Sport Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Real Madrid heldur áfram að rúlla yfir mótherja sína, en í kvöld unnu Evrópumeistararnir 5-1 sigur á Rayo Vallecano á heimavelli sínum, Santiago Bernabeu. Real hefur unnið 13 leiki í röð í öllum keppnum og komst með sigrinum í kvöld aftur í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Gareth Bale skoraði fyrsta mark leiksins á 9. mínútu eftir sendingu frá Toni Kroos þvert fyrir markið. Á 40. mínútu tók James Rodriguez hornspyrnu frá hægri, beint á Sergio Ramos sem stýrði boltanum í netið og staðan orðin 2-0 fyrir Real Madrid. James urðu hins vegar á slæm mistök á 44. mínútu þegar hann átti lélega sendingu til baka, beint á Leo Baptistao sem renndi boltanum á Alberto Bueno sem minnkaði muninn í 2-1. Kroos kom heimamönnum aftur tveimur mörkum yfir á 56. mínútu með góðu skoti fyrir utan vítateig, en í sókninni á undan var mark dæmt af gestunum vegna rangstöðu. Karim Benzema skoraði fjórða markið á 59. mínútu eftir sendingu frá Cristiano Ronaldo, en Frakkinn var greinilega rangstæður þegar Ronaldo sendi boltann fyrir. Ronaldo skoraði svo fimmta og síðasta mark Evrópumeistarana á 83. mínútu með skoti sem Cristian Álvarez, markvörður Rayo, missti klaufalega undir sig.
Spænski boltinn Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Sport Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira