Pellegrini: Óskiljanleg krísa hjá City | Myndbönd Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. nóvember 2014 08:28 Vísir/Getty Allt útlit er fyrir að Manchester City siti eftir í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 tap þess gegn CSKA Moskvu í gær. Óvíst er að sigrar gegn Bayern München og Roma í lokaumferðunum myndu duga til að tryggja liðinu sæti í 16-liða úrslitunum. Þar að auki verður Pellegrini án þeirra Fernandinho og Yaya Toure gegn Bayern en þeir fengu báðir að líta rauða spjaldið í gær. „Það er krísa hvað sjálfstraust liðsins varðar og við verðum að komast að ástæðu þess með því að ræða við leikmennina á hverjum degi,“ sagði Pellegrini eftir leikinn í gær. „Við verðum að reyna að komast að því hvað veldur því að liðið nær ekki árangri í Meistaradeildinni. Þetta eru mikilvægir leikmenn og ég skil ekki af hverju þeir geta ekki spilað í Meistaradeildinni.“ „Maður á þó aldrei að afskrifa möguleikana á meðan það er enn tölfræðilega hægt að komast áfram. Maður verður bara að leggja mikið á sig og byrja að spila aftur af eðlilegri getu.“ Gríski dómarinn Tasos Sidoropolous tók umdeildar ákvarðanir í gær en Pellegrini neitaði að skella skuldinni á hann. „Ég vil engar afsökunar fyrir okkar frammistöðu. Ég vil ekki tengja dómarann við niðurstöðu leiksins,“ sagði Pellegrini.Átti Sergio Agüero að fá víti? Tvö rauð spjöld á leikmenn City: Vitlaus maður fær gult spjald: Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Óvænt tap hjá Man. City | Sjáðu mörkin, rauðu spjöldin og tilþrifin Man. City er í erfiðum málum í Meistaradeildinni eftir óvænt tap á heimavelli gegn CSKA Moskva. 5. nóvember 2014 16:46 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
Allt útlit er fyrir að Manchester City siti eftir í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 tap þess gegn CSKA Moskvu í gær. Óvíst er að sigrar gegn Bayern München og Roma í lokaumferðunum myndu duga til að tryggja liðinu sæti í 16-liða úrslitunum. Þar að auki verður Pellegrini án þeirra Fernandinho og Yaya Toure gegn Bayern en þeir fengu báðir að líta rauða spjaldið í gær. „Það er krísa hvað sjálfstraust liðsins varðar og við verðum að komast að ástæðu þess með því að ræða við leikmennina á hverjum degi,“ sagði Pellegrini eftir leikinn í gær. „Við verðum að reyna að komast að því hvað veldur því að liðið nær ekki árangri í Meistaradeildinni. Þetta eru mikilvægir leikmenn og ég skil ekki af hverju þeir geta ekki spilað í Meistaradeildinni.“ „Maður á þó aldrei að afskrifa möguleikana á meðan það er enn tölfræðilega hægt að komast áfram. Maður verður bara að leggja mikið á sig og byrja að spila aftur af eðlilegri getu.“ Gríski dómarinn Tasos Sidoropolous tók umdeildar ákvarðanir í gær en Pellegrini neitaði að skella skuldinni á hann. „Ég vil engar afsökunar fyrir okkar frammistöðu. Ég vil ekki tengja dómarann við niðurstöðu leiksins,“ sagði Pellegrini.Átti Sergio Agüero að fá víti? Tvö rauð spjöld á leikmenn City: Vitlaus maður fær gult spjald:
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Óvænt tap hjá Man. City | Sjáðu mörkin, rauðu spjöldin og tilþrifin Man. City er í erfiðum málum í Meistaradeildinni eftir óvænt tap á heimavelli gegn CSKA Moskva. 5. nóvember 2014 16:46 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
Óvænt tap hjá Man. City | Sjáðu mörkin, rauðu spjöldin og tilþrifin Man. City er í erfiðum málum í Meistaradeildinni eftir óvænt tap á heimavelli gegn CSKA Moskva. 5. nóvember 2014 16:46