„Við erum að gera tónlist, ekki einhvern sketsaþátt“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. nóvember 2014 16:00 LOTV. Hljómsveitin Lily of the Valley, eða LOTV, var að senda frá sér sína þriðju smáskífu, lagið Holy Water. LOTV gaf út sitt fyrsta lag í júní og hafa lögin I'll be waiting og Back hljómað mikið á öldum ljósvakans að undanförnu. „Holy Water er í raun endirinn á svona lagaþrennu sem við ákváðum að gera í sumar. Þetta er hugljúft og angurvært lag sem er kannski ágætt eftir hasarinn í síðasta lagi,“ segir Logi Marr, gítarleikari sveitarinnar. Aðspurður um myndbandið við lagið hefur Logi þetta að segja: „Þetta er ekki neinn söguþráður í raun og kannski ekki svona hefðbundið tónlistarmyndband. Þetta er kannski helst einhver óður til íslenskrar náttúru. Við nennum ekki söguþræði, við erum að gera tónlist, ekki einhvern sketsaþátt. Tinna er í raun alltaf á einhverju flakki svo þetta er kannski ágætlega lýsandi fyrir hana - stelur gítartöskunni minni og flýr af vettvangi,“ segir Logi en myndbandavinnslan var í höndum Harðar Ásbjarnarsonar. Lily of the Valley spilar á fjórum „off-venue“-tónleikum á Iceland Airwaves; á Hlemmur Square á fimmtudag, á Bar11 á föstudag, á Hressó á föstudag og á Loft Hostel á sunnudag. Airwaves Tónlist Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Hljómsveitin Lily of the Valley, eða LOTV, var að senda frá sér sína þriðju smáskífu, lagið Holy Water. LOTV gaf út sitt fyrsta lag í júní og hafa lögin I'll be waiting og Back hljómað mikið á öldum ljósvakans að undanförnu. „Holy Water er í raun endirinn á svona lagaþrennu sem við ákváðum að gera í sumar. Þetta er hugljúft og angurvært lag sem er kannski ágætt eftir hasarinn í síðasta lagi,“ segir Logi Marr, gítarleikari sveitarinnar. Aðspurður um myndbandið við lagið hefur Logi þetta að segja: „Þetta er ekki neinn söguþráður í raun og kannski ekki svona hefðbundið tónlistarmyndband. Þetta er kannski helst einhver óður til íslenskrar náttúru. Við nennum ekki söguþræði, við erum að gera tónlist, ekki einhvern sketsaþátt. Tinna er í raun alltaf á einhverju flakki svo þetta er kannski ágætlega lýsandi fyrir hana - stelur gítartöskunni minni og flýr af vettvangi,“ segir Logi en myndbandavinnslan var í höndum Harðar Ásbjarnarsonar. Lily of the Valley spilar á fjórum „off-venue“-tónleikum á Iceland Airwaves; á Hlemmur Square á fimmtudag, á Bar11 á föstudag, á Hressó á föstudag og á Loft Hostel á sunnudag.
Airwaves Tónlist Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira