Byrjaðir á framhaldi Destiny Samúel Karl Ólason skrifar 5. nóvember 2014 14:10 Á einungis fimm dögum seldist leikurinn fyrir 325 milljónir dala, eða tæpa 40 milljarða króna. Mynd/Bungie Fjölspilunarleikurinn Destiny, sem framleiddur er af höfundum Halo, er með 9,5 milljónir virka notendur samkvæmt útgefanda leiksins, Activision. Fyrirtækið gaf þessar tölur upp til fjárfesta eftir árangur þess var betri á þriðja ársfjórðungi en spár sögðu til um. Á einungis fimm dögum seldist leikurinn fyrir 325 milljónir dala, eða tæpa 40 milljarða króna. Í samtali sínu við fjárfesta sagði Eric Hirshberg frá Activision að aukapakki fyrir leikinn, The Dark Below, væri kominn vel á veg. Þá sagði hann að vinna væri hafin að framhaldsleik. Activision segir Destiny eiga stóran hluta í 78 prósent tekjuaukningu fyrirtækisins. Framleiðendur Destiny, Bungie, segjast vilja byggja upp gríðarstóran söguheim í kringum leiki sína og hafa tíu ára áætlun fyrir heila leikjaseríu. Samkvæmt Gamespot vildu Activision ekki tjá sig frekar. Leikjavísir Tengdar fréttir Destiny: Barist í hyldýpi vonbrigða Destiny er yndisfagur tölvuleikur og með eindæmum lipur og hressandi skotleikur. Svo fallegur og skemmtilegur er hann að framleiðandanum Bungie tekst nánast, en þó ekki, að fela skort á heildstæðum söguþræði. Þetta hefur veruleg áhrif á upplifunina, svo um munar. 27. september 2014 10:26 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Fjölspilunarleikurinn Destiny, sem framleiddur er af höfundum Halo, er með 9,5 milljónir virka notendur samkvæmt útgefanda leiksins, Activision. Fyrirtækið gaf þessar tölur upp til fjárfesta eftir árangur þess var betri á þriðja ársfjórðungi en spár sögðu til um. Á einungis fimm dögum seldist leikurinn fyrir 325 milljónir dala, eða tæpa 40 milljarða króna. Í samtali sínu við fjárfesta sagði Eric Hirshberg frá Activision að aukapakki fyrir leikinn, The Dark Below, væri kominn vel á veg. Þá sagði hann að vinna væri hafin að framhaldsleik. Activision segir Destiny eiga stóran hluta í 78 prósent tekjuaukningu fyrirtækisins. Framleiðendur Destiny, Bungie, segjast vilja byggja upp gríðarstóran söguheim í kringum leiki sína og hafa tíu ára áætlun fyrir heila leikjaseríu. Samkvæmt Gamespot vildu Activision ekki tjá sig frekar.
Leikjavísir Tengdar fréttir Destiny: Barist í hyldýpi vonbrigða Destiny er yndisfagur tölvuleikur og með eindæmum lipur og hressandi skotleikur. Svo fallegur og skemmtilegur er hann að framleiðandanum Bungie tekst nánast, en þó ekki, að fela skort á heildstæðum söguþræði. Þetta hefur veruleg áhrif á upplifunina, svo um munar. 27. september 2014 10:26 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Destiny: Barist í hyldýpi vonbrigða Destiny er yndisfagur tölvuleikur og með eindæmum lipur og hressandi skotleikur. Svo fallegur og skemmtilegur er hann að framleiðandanum Bungie tekst nánast, en þó ekki, að fela skort á heildstæðum söguþræði. Þetta hefur veruleg áhrif á upplifunina, svo um munar. 27. september 2014 10:26