Mourinho: Tjái mig ekki um Liverpool Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. nóvember 2014 14:30 Vísir/Getty Chelsea mætir slóvenska liðinu Maribor í Meistaradeild Evrópu í kvöld en þeir ensku unnu 6-0 sigur þegar liðin mættust í Lundúnum fyrir tveimur vikum síðan. Sigur í kvöld gæti tryggt Chelsea sæti í 16-liða úrslitum keppninnar en það mun einnig ráðast á úrslitum Sporting Lissabon og Schalke. Og Jose Mourinho, stjóri Chelsea, ætlar fara inn í leik kvöldsins af fullum krafti. „Ég er hrifinn af því að koma með stórt félag og þekkta leikmenn til lands, borgar og leikvangs sem þeir heimsækja vanalega ekki. Ég tel að það sé ábyrgð okkar að spila bæði fyrir okkur sjálfa og fólkið,“ sagði Mourinho. „Það þýðir að spila vel og sýna hvað við getum. Sýna hversu góða leikmenn og hversu gott lið við erum með,“ bætti hann við. Brendan Rodgers ákvað að hvíla marga af sínum bestu mönnum er lið hans, Liverpool, mætti Real Madrid á útivelli í gærkvöldi. Chelsea mætir Liverpool á laugardag í ensku úrvalsdeildinni og Mourinho var spurður hvort að orð hans beindust að Liverpool. „Ef Liverpool ákveður að hvíla leikmenn í leik gegn Evrópumeisturunum þá verður stjóri Liverpool að svara fyrir það. Það er ekki spurning fyrir mig. Ég reyni yfirleitt að stilla mínu sterkasta liði upp gegn erfiðustu andstæðingunum,“ sagði Mourinho. Diego Costa var í hópi þeirra 22 leikmanna Chelsea sem fóru til Slóveníu í gær en Loic Remy og John Obi Mikel eru frá vegna meiðsla. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rodgers: Ég vissi hvað ég var að gera Margir sökuðu Brendan Rodgers, stjóra Liverpool, um að kasta inn hvíta handklæðinu fyrir leikinn gegn Real Madrid í kvöld en liðið sem hann valdi fékk aðeins á sig eitt mark. 4. nóvember 2014 22:25 Varalið Liverpool spilar gegn Real Madrid Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, stillir upp afar áhugaverðu liði gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. 4. nóvember 2014 18:39 Costa á sjúkrahús vegna veikinda Sneri aftur úr landsliðsferð með pest. 23. október 2014 12:30 Rodgers gæti hvílt Gerrard í kvöld Afar ólíklegt að Daniel Sturridge komi við sögu í stórleik Real Madrid og Liverpool. 4. nóvember 2014 08:37 Rodgers: Lineker var aldrei knattspyrnustjóri Gary Lineker sagði knattspyrnustjóra Liverpool hafa kastað inn hvíta handklæðinu. 5. nóvember 2014 08:45 Öll mörk gærkvöldsins í Meistaradeildinni Sjáðu umfjöllun um alla leiki gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 5. nóvember 2014 08:07 Landsliðslæknir Spánverja svarar Mourinho fullum hálsi Segir Diego Costa ekki hafa meiðst í síðustu landsliðsverkefnum Spánar. 30. október 2014 17:15 Mourinho: Meiðsli Costa eru Spánverjum að kenna Framherjinn öflugi misst af síðustu þremur leikjum Chelsea vegna meiðsla sem hann varð fyrir með landsliðinu. 28. október 2014 11:15 Varalið Liverpool tapaði aðeins með einu marki í Madrid Flestir bjuggust við því að Real Madrid myndi skora fjölda marka í kvöld er þeir sáu liðsuppstillinguna hjá Liverpool. Ekkert varð af markaveislunni en Liverpool tapaði samt. 4. nóvember 2014 11:23 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Sjá meira
Chelsea mætir slóvenska liðinu Maribor í Meistaradeild Evrópu í kvöld en þeir ensku unnu 6-0 sigur þegar liðin mættust í Lundúnum fyrir tveimur vikum síðan. Sigur í kvöld gæti tryggt Chelsea sæti í 16-liða úrslitum keppninnar en það mun einnig ráðast á úrslitum Sporting Lissabon og Schalke. Og Jose Mourinho, stjóri Chelsea, ætlar fara inn í leik kvöldsins af fullum krafti. „Ég er hrifinn af því að koma með stórt félag og þekkta leikmenn til lands, borgar og leikvangs sem þeir heimsækja vanalega ekki. Ég tel að það sé ábyrgð okkar að spila bæði fyrir okkur sjálfa og fólkið,“ sagði Mourinho. „Það þýðir að spila vel og sýna hvað við getum. Sýna hversu góða leikmenn og hversu gott lið við erum með,“ bætti hann við. Brendan Rodgers ákvað að hvíla marga af sínum bestu mönnum er lið hans, Liverpool, mætti Real Madrid á útivelli í gærkvöldi. Chelsea mætir Liverpool á laugardag í ensku úrvalsdeildinni og Mourinho var spurður hvort að orð hans beindust að Liverpool. „Ef Liverpool ákveður að hvíla leikmenn í leik gegn Evrópumeisturunum þá verður stjóri Liverpool að svara fyrir það. Það er ekki spurning fyrir mig. Ég reyni yfirleitt að stilla mínu sterkasta liði upp gegn erfiðustu andstæðingunum,“ sagði Mourinho. Diego Costa var í hópi þeirra 22 leikmanna Chelsea sem fóru til Slóveníu í gær en Loic Remy og John Obi Mikel eru frá vegna meiðsla.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rodgers: Ég vissi hvað ég var að gera Margir sökuðu Brendan Rodgers, stjóra Liverpool, um að kasta inn hvíta handklæðinu fyrir leikinn gegn Real Madrid í kvöld en liðið sem hann valdi fékk aðeins á sig eitt mark. 4. nóvember 2014 22:25 Varalið Liverpool spilar gegn Real Madrid Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, stillir upp afar áhugaverðu liði gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. 4. nóvember 2014 18:39 Costa á sjúkrahús vegna veikinda Sneri aftur úr landsliðsferð með pest. 23. október 2014 12:30 Rodgers gæti hvílt Gerrard í kvöld Afar ólíklegt að Daniel Sturridge komi við sögu í stórleik Real Madrid og Liverpool. 4. nóvember 2014 08:37 Rodgers: Lineker var aldrei knattspyrnustjóri Gary Lineker sagði knattspyrnustjóra Liverpool hafa kastað inn hvíta handklæðinu. 5. nóvember 2014 08:45 Öll mörk gærkvöldsins í Meistaradeildinni Sjáðu umfjöllun um alla leiki gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 5. nóvember 2014 08:07 Landsliðslæknir Spánverja svarar Mourinho fullum hálsi Segir Diego Costa ekki hafa meiðst í síðustu landsliðsverkefnum Spánar. 30. október 2014 17:15 Mourinho: Meiðsli Costa eru Spánverjum að kenna Framherjinn öflugi misst af síðustu þremur leikjum Chelsea vegna meiðsla sem hann varð fyrir með landsliðinu. 28. október 2014 11:15 Varalið Liverpool tapaði aðeins með einu marki í Madrid Flestir bjuggust við því að Real Madrid myndi skora fjölda marka í kvöld er þeir sáu liðsuppstillinguna hjá Liverpool. Ekkert varð af markaveislunni en Liverpool tapaði samt. 4. nóvember 2014 11:23 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Sjá meira
Rodgers: Ég vissi hvað ég var að gera Margir sökuðu Brendan Rodgers, stjóra Liverpool, um að kasta inn hvíta handklæðinu fyrir leikinn gegn Real Madrid í kvöld en liðið sem hann valdi fékk aðeins á sig eitt mark. 4. nóvember 2014 22:25
Varalið Liverpool spilar gegn Real Madrid Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, stillir upp afar áhugaverðu liði gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. 4. nóvember 2014 18:39
Rodgers gæti hvílt Gerrard í kvöld Afar ólíklegt að Daniel Sturridge komi við sögu í stórleik Real Madrid og Liverpool. 4. nóvember 2014 08:37
Rodgers: Lineker var aldrei knattspyrnustjóri Gary Lineker sagði knattspyrnustjóra Liverpool hafa kastað inn hvíta handklæðinu. 5. nóvember 2014 08:45
Öll mörk gærkvöldsins í Meistaradeildinni Sjáðu umfjöllun um alla leiki gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 5. nóvember 2014 08:07
Landsliðslæknir Spánverja svarar Mourinho fullum hálsi Segir Diego Costa ekki hafa meiðst í síðustu landsliðsverkefnum Spánar. 30. október 2014 17:15
Mourinho: Meiðsli Costa eru Spánverjum að kenna Framherjinn öflugi misst af síðustu þremur leikjum Chelsea vegna meiðsla sem hann varð fyrir með landsliðinu. 28. október 2014 11:15
Varalið Liverpool tapaði aðeins með einu marki í Madrid Flestir bjuggust við því að Real Madrid myndi skora fjölda marka í kvöld er þeir sáu liðsuppstillinguna hjá Liverpool. Ekkert varð af markaveislunni en Liverpool tapaði samt. 4. nóvember 2014 11:23