Fótbolti

Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni

Það var mikið fjör í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni og mikið skorað.

Andrea Pirlo var á skotskónum í sínum 100. leik í Meistaradeildinni. Að sjálfsögðu skoraði hann beint úr aukaspyrnu er Juventus vann Olympiakos. Leikur sem mátti ekki tapast.

Dortmund heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeildinni þó illa gangi heima fyrir. Liðið komið áfram í keppninni.

Dramatík kvöldsins var þó á Emirates þar sem Arsenal missti niður þriggja marka forskot.

Úrslit kvöldsins:

A-riðill

Malmö - Atletico Madrid 0-2

0-1 Koke (30.), 0-2 Raul Garcia (78.)

Juventus - Olympiacos 3-2

1-0 Andre Pirlo (21.), 1-1 Alberto Botía (24.), 1-2 Delvin Ndinga (60.), Roberto, sjm (65.), 3-2 Paul Pogba (66.)

Staðan: Atletico 9 stig, Juventus 6, Olympiakos 6, Malmö 3.

B-riðill

Basel - Ludogorets 4-0

1-0 Breel Embolo (34.), 2-0 Derlis Gonzalez (41.), 3-0 Shkelzen Gashi (59.), 4-0 Marek Suchy (65.)

Real Madrid - Liverpool 1-0

1-0 Karim Benzema (27.)

Staðan: Real 11 stig, Basel 6. Ludogorets 3, Liverpool 3.

C-riðill

Zenit - Bayer Leverkusen 1-2

0-1 Son Heung-Min (68.), 0-2 Son Heung-Min (73.), 1-2 Salomon Rondon (89.).

Benfica - Monaco 1-0

1-0 Anderson Talisca (82.).

Staðan: Leverkusen 9 stig, Monaco 5, Zenit 4, Benfica 4.

D-riðill

Arsenal - Anderlecht 3-3

1-0 Mikel Arteta, víti (25.), 2-0 Alexis Sanchez (29.), 3-0 Alex Oxlade-Chamberlain (58.), 3-1 Anthony Vanden Borre (61.), 3-2 Anthonu Vanden Borre, víti (73.), 3-3 Aleksandar Mitrovic (90.).

Dortmund - Galatasaray 4-1

1-0 Marco Reus (39.), 2-0 Sokratis Papastathopoulos (55.), 2-1 Hakan Balta (70.), 3-1 Ciro Immobile (74.), 4-1 Semih Kaya, sjm (85.).

Staðan: Dortmund 12 stig, Arsenal 7, Anderlecht 2, Galatasaray 1.




Tengdar fréttir

Ótrúleg endurkoma hjá Anderlecht

Hið unga lið Anderlecht átti eina af endurkomum ársins á Emirates í kvöld gegn Arsenal. Eftir að hafa lent þrem mörkum undir náði liðið að jafna og næla í stig.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×