Poulter efstur þegar að leik var frestað í Tyrklandi 14. nóvember 2014 13:37 Poulter leiðir með þremur í Tyrklandi. Getty Veðrið setti strik í reikninginn í Tyrklandi þar sem Turkish Airlines Open fer fram en leik var hætt á öðrum hring í dag vegna þrumuveðurs og verður honum frestað til morguns. Eftir fyrsta hring á Montgomerie Maxx Royal vellinum leiddi Miguel Angel Jimenez eftir hring upp 63 högg eða níu undir pari. Spánverjinn sjarmerandi átti þó í erfileikum á öðrum hring í dag og þegar að leik var hætt var hann á átta höggum undir pari, jafn í fimmta sæti. Englendingurinn Ian Poulter hefur spilað best allra en eftir að hafa leikið 32 holur er hann á 13 höggum undir pari. Hann leiðir með þremur höggum en Brendon De Jonge er í öðru sæti á tíu höggum undir pari. Þá er sigurvegari síðasta árs, Frakkinn Victor Dubuisson, í 61.sæti á tveimur höggum yfir pari en hann hefur alls ekki fundið sig hingað til. Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Veðrið setti strik í reikninginn í Tyrklandi þar sem Turkish Airlines Open fer fram en leik var hætt á öðrum hring í dag vegna þrumuveðurs og verður honum frestað til morguns. Eftir fyrsta hring á Montgomerie Maxx Royal vellinum leiddi Miguel Angel Jimenez eftir hring upp 63 högg eða níu undir pari. Spánverjinn sjarmerandi átti þó í erfileikum á öðrum hring í dag og þegar að leik var hætt var hann á átta höggum undir pari, jafn í fimmta sæti. Englendingurinn Ian Poulter hefur spilað best allra en eftir að hafa leikið 32 holur er hann á 13 höggum undir pari. Hann leiðir með þremur höggum en Brendon De Jonge er í öðru sæti á tíu höggum undir pari. Þá er sigurvegari síðasta árs, Frakkinn Victor Dubuisson, í 61.sæti á tveimur höggum yfir pari en hann hefur alls ekki fundið sig hingað til.
Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira