Ísland tapaði, 3-1, fyrir Belgíu í vináttulandsleik ytra í kvöld, en mark Íslands skoraði AlfreðFinnbogason. Hann jafnaði metin eftir að Nicloas Lombaerts kom Belgum yfir með skalla á elleftu mínútu.
Staðan var 1-1 í hálfleik en framherjarnir DivockOrigi og RomeluLukaku tryggðu Belgum sigurinn með sitthvoru markinu í seinni hálfleik.
Öll mörk leiksins má sjá í spilaranum hér að ofan en Vísir birtir þau með góðfúslegu leyfi Skjás Sports sem sýndi leikinn í beinni útsendingu.
Sjáðu mörkin úr tapleiknum í Brussel | Myndband
Tengdar fréttir

Ragnar: Sýndum að við erum með stórt og sterkt lið
Segir að menn hafi verið svekktir með niðurstöðuna inn í búningsklefa.

Varalið Íslands tapaði fyrir stjörnum prýddu liði Belga
Margir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig í íslenska landsliðinu í kvöld.

Aron Einar: Getum gengið stoltir af velli
Fyrirliðinn sáttur með frammistöðuna í Brussel þrátt fyrir 3-1 tap.

Lars: Meiri samkeppni í liðinu
Landsliðsþjálfarinn fagnar meiri breidd í íslenska liðinu eftir góða frammistöðu í Brussel.

Níu breytingar á byrjunarliði Íslands
Hörður Björgvin Magnússon spilar sinn fyrsta A-landsleik gegn Belgíu í kvöld.