Einstök jólabjór til sölu í skemmtigarði Disney Bjarki Ármannsson skrifar 11. nóvember 2014 23:00 Doppelbock er eini jólabjórinn sem Disney býður til sölu á veitingastöðum í Hollywood Studios. Doppelbock jólabjórinn frá Einstök er til sölu í skemmtigarðinum Disney’s Hollywood Studios í Flórída um þessi jól. Hann er eini jólabjórinn sem Disney býður til sölu á veitingastöðum í skemmtigarðinum vinsæla, en kvikmyndarisinn endurnýjaði samning sinn við akureysku ölgerðina eftir góða reynslu síðustu jól. „Dreifiaðilinn okkar í Flórída nálgaðist Disney fyrir um einu og hálfu ári síðan,“ segir Guðjón Guðmundsson, framkvæmdastjóri ölgerðarinnar. „Þeim leist vel á og þeir völdu Einstök í fyrra sem eina jólabjórinn sinn í Hollywood Studios. Það verður aftur þannig í ár.“ Hollywood Studios er einn allra vinsælasti skemmtigarður veraldar og í fyrra heimsóttu hann rúmlega tíu milljónir manna. Guðjón segist ekki geta greint frá því hversu mikið var keypt af Doppelbock bjórnum í fyrra en ljóst er að salan í garðinum telur talsvert fyrir ölgerðina.White Ale er á krana í sýningarskála frænda okkar Norðmanna í Epcot-garðinum.Mynd/Einstök„Fyrir okkur er þetta talsvert og ekki síður það að Epcot tók inn Einstök White Ale á krana í norska vagninum, segir Guðjón og vísar til annars skemmtigarðs á vegum Disney þar sem sýningarskála frá hinum og þessum löndum er að finna. „Þar fara þrír, fjórir kútar á dag. Það munar um fyrir litla ölgerð að selja það.“ Einstök bjór hefur verið í mikilli sókn á þeim þremur árum sem liðin eru frá því að hann kom fyrst á markað. Guðjón segir það magn bjórs sem ölgerðin flytur út árlega hafa tvöfaldast á hverju ári og í enn meiri aukningu stefni. Hann segir það ekki öruggt að Doppelbock jólabjórinn verði áfram á boðstólum í Hollywood Studios á næsta ári, það verði bara að koma í ljós. Jólafréttir Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Doppelbock jólabjórinn frá Einstök er til sölu í skemmtigarðinum Disney’s Hollywood Studios í Flórída um þessi jól. Hann er eini jólabjórinn sem Disney býður til sölu á veitingastöðum í skemmtigarðinum vinsæla, en kvikmyndarisinn endurnýjaði samning sinn við akureysku ölgerðina eftir góða reynslu síðustu jól. „Dreifiaðilinn okkar í Flórída nálgaðist Disney fyrir um einu og hálfu ári síðan,“ segir Guðjón Guðmundsson, framkvæmdastjóri ölgerðarinnar. „Þeim leist vel á og þeir völdu Einstök í fyrra sem eina jólabjórinn sinn í Hollywood Studios. Það verður aftur þannig í ár.“ Hollywood Studios er einn allra vinsælasti skemmtigarður veraldar og í fyrra heimsóttu hann rúmlega tíu milljónir manna. Guðjón segist ekki geta greint frá því hversu mikið var keypt af Doppelbock bjórnum í fyrra en ljóst er að salan í garðinum telur talsvert fyrir ölgerðina.White Ale er á krana í sýningarskála frænda okkar Norðmanna í Epcot-garðinum.Mynd/Einstök„Fyrir okkur er þetta talsvert og ekki síður það að Epcot tók inn Einstök White Ale á krana í norska vagninum, segir Guðjón og vísar til annars skemmtigarðs á vegum Disney þar sem sýningarskála frá hinum og þessum löndum er að finna. „Þar fara þrír, fjórir kútar á dag. Það munar um fyrir litla ölgerð að selja það.“ Einstök bjór hefur verið í mikilli sókn á þeim þremur árum sem liðin eru frá því að hann kom fyrst á markað. Guðjón segir það magn bjórs sem ölgerðin flytur út árlega hafa tvöfaldast á hverju ári og í enn meiri aukningu stefni. Hann segir það ekki öruggt að Doppelbock jólabjórinn verði áfram á boðstólum í Hollywood Studios á næsta ári, það verði bara að koma í ljós.
Jólafréttir Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira