Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson náði þeim áfanga í dag að tryggja sér sæti á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina.
Birgir Leifur lék á tveim höggum undir pari í dag og getur ekki farið niður fyrir 17. sætið en sautján efstu eru öruggir um sæti á lokaúrtökumótinu.
Það mót fer fram síðar í þessum mánuði og eru 25 farseðlar á Evrópumótaröðina í boði.
Ólafur Björn Loftsson og Þórður Rafn Gissurarson tóku einnig þátt á mótinu en eru úr leik.
Birgir Leifur einu skrefi frá Evrópumótaröðinni

Mest lesið


„Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“
Íslenski boltinn

„Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“
Íslenski boltinn


„Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“
Íslenski boltinn

„Við þurfum hjálp frá Guði“
Handbolti



Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham
Enski boltinn
