Þessir koma til greina í lið ársins hjá UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2014 09:30 Real Madrid vann Meistaradeildina í ár. Vísir/Getty Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú gefið út hvaða 40 fótboltamenn koma til greina í valinu á liði ársins á knattspyrnuárinu 2014. Níu leikmenn Bayern München eru á listanum að þessu sinni og heimsmeistarar Þjóðverja eru að sjálfsögðu mjög áberandi í þessum 40 manna hópi. Gareth Bale er eini breski leikmaðurinn sem kemst inn á listann en hann hjálpaði Real Madrid að vinna Meistaradeildina á árinu. Fulltrúar ensku úrvalsdeildarinnar eru allt erlendir leikmenn. Luis Suarez er ekki tilnefndur og virðist ekki koma til greina frekar en hjá FIFA. Suarez stóð sig frábærlega með Liverpool en var síðan dæmdur í bann fyrir að bíta mann á HM í Brasilíu.Tilnefningar í lið ársins hjá UEFA:Markmenn Beto (Sevilla), Gianluigi Buffon (Juventus), Thibaut Courtois (Chelsea), Manuel Neuer (Bayern München). Varnarmenn David Alaba, Medhi Benatia, Jerome Boateng og Philipp Lahm (allir í Bayern München), Daniel Carvajal og Sergio Ramos (báðir í Real Madrid), Ezequiel Garay (Zenit St Petersburg), Diego Godin and Miranda (báðir í Atletico Madrid), Mats Hummels (Borussia Dortmund), Vincent Kompany og Pablo Zabaleta (báðir í Manchester City).Miðjumenn Xabi Alonso and Arjen Robben (báðir í Bayern München), Arda Turan and Koke (báðir í Atletico Madrid), Angel Di Maria (Manchester United), James Rodriguez, Toni Kroos and Luka Modric (allir í Real Madrid), Paul Pogba (Juventus), Ivan Rakitic (Barcelona), Marco Reus (Borussia Dortmund) og Yaya Toure (Manchester City).Framherjar Alexis Sanchez (Arsenal), Gareth Bale, Karim Benzema and Cristiano Ronaldo (allir í Real Madrid), Diego Costa (Chelsea), Zlatan Ibrahimovic (Paris St-Germain), Robert Lewandowski and Thomas Muller (báðir í Bayern München), Lionel Messi and Neymar (báðir í Barcelona), Jonatan Soriano (FC Salzburg) og Carlos Tevez (Juventus). Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú gefið út hvaða 40 fótboltamenn koma til greina í valinu á liði ársins á knattspyrnuárinu 2014. Níu leikmenn Bayern München eru á listanum að þessu sinni og heimsmeistarar Þjóðverja eru að sjálfsögðu mjög áberandi í þessum 40 manna hópi. Gareth Bale er eini breski leikmaðurinn sem kemst inn á listann en hann hjálpaði Real Madrid að vinna Meistaradeildina á árinu. Fulltrúar ensku úrvalsdeildarinnar eru allt erlendir leikmenn. Luis Suarez er ekki tilnefndur og virðist ekki koma til greina frekar en hjá FIFA. Suarez stóð sig frábærlega með Liverpool en var síðan dæmdur í bann fyrir að bíta mann á HM í Brasilíu.Tilnefningar í lið ársins hjá UEFA:Markmenn Beto (Sevilla), Gianluigi Buffon (Juventus), Thibaut Courtois (Chelsea), Manuel Neuer (Bayern München). Varnarmenn David Alaba, Medhi Benatia, Jerome Boateng og Philipp Lahm (allir í Bayern München), Daniel Carvajal og Sergio Ramos (báðir í Real Madrid), Ezequiel Garay (Zenit St Petersburg), Diego Godin and Miranda (báðir í Atletico Madrid), Mats Hummels (Borussia Dortmund), Vincent Kompany og Pablo Zabaleta (báðir í Manchester City).Miðjumenn Xabi Alonso and Arjen Robben (báðir í Bayern München), Arda Turan and Koke (báðir í Atletico Madrid), Angel Di Maria (Manchester United), James Rodriguez, Toni Kroos and Luka Modric (allir í Real Madrid), Paul Pogba (Juventus), Ivan Rakitic (Barcelona), Marco Reus (Borussia Dortmund) og Yaya Toure (Manchester City).Framherjar Alexis Sanchez (Arsenal), Gareth Bale, Karim Benzema and Cristiano Ronaldo (allir í Real Madrid), Diego Costa (Chelsea), Zlatan Ibrahimovic (Paris St-Germain), Robert Lewandowski and Thomas Muller (báðir í Bayern München), Lionel Messi and Neymar (báðir í Barcelona), Jonatan Soriano (FC Salzburg) og Carlos Tevez (Juventus).
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira