Sjáið Stenson fara á kostum | Myndbönd Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 23. nóvember 2014 10:00 Gapandi glompur en Stenson slær af öryggi vísir/getty Henrik Stenson er í efsta sæti á DP World Championship mótinu sem leikið er á Jumeirah golfvellinum í Dubai um helgina ásamt Rafa Cabrera-Bello fyrir lokahringinn í dag. Stenson hefur leikið frábært golf og er á 14 höggum undir pari líkt og Cabrera-Bello. Justin Rose er þriðji á 11 undir pari og Rory McIlroy er einn fjögurra kylfinga á tíu undir eða fjórum höggum á eftir efstu mönnum. Svíinn Stenson á tvö af laglegri höggum mótsins til þessa eins og sjá má hér að neðan. Í því fyrra slær hann 269 metra yfir vatn úr karga og inn á flöt með þrjú tré. Í seinna myndbandinu slær Stenson rúmlega 250 metra með fjögur járni. Lengd sem flestir myndu sætta sig við.269 metra högg með þrjú tré úr karga: Watch @HenrikStenson smash a 3 Wood 294 yards over water, out of the rough on the 14th hole earlier. http://t.co/mmlfFDS5Io— The European Tour (@EuropeanTour) November 20, 2014 Rúmlega 250 metra högg með fjögur járni 275 yards. 4 iron? http://t.co/Hjgn5tXGo3— The European Tour (@EuropeanTour) November 22, 2014 Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Henrik Stenson er í efsta sæti á DP World Championship mótinu sem leikið er á Jumeirah golfvellinum í Dubai um helgina ásamt Rafa Cabrera-Bello fyrir lokahringinn í dag. Stenson hefur leikið frábært golf og er á 14 höggum undir pari líkt og Cabrera-Bello. Justin Rose er þriðji á 11 undir pari og Rory McIlroy er einn fjögurra kylfinga á tíu undir eða fjórum höggum á eftir efstu mönnum. Svíinn Stenson á tvö af laglegri höggum mótsins til þessa eins og sjá má hér að neðan. Í því fyrra slær hann 269 metra yfir vatn úr karga og inn á flöt með þrjú tré. Í seinna myndbandinu slær Stenson rúmlega 250 metra með fjögur járni. Lengd sem flestir myndu sætta sig við.269 metra högg með þrjú tré úr karga: Watch @HenrikStenson smash a 3 Wood 294 yards over water, out of the rough on the 14th hole earlier. http://t.co/mmlfFDS5Io— The European Tour (@EuropeanTour) November 20, 2014 Rúmlega 250 metra högg með fjögur járni 275 yards. 4 iron? http://t.co/Hjgn5tXGo3— The European Tour (@EuropeanTour) November 22, 2014
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira