Krókódíll drap kylfing í Suður-Afríku 5. desember 2014 22:00 vísir/getty Harmleikur varð á golfvelli í Suður-Afríku í gær. Þá fór einn kylfingur ógætilega með þeim afleiðingum að hann lést. Hinn 29 ára gamli Jacques van der Sandt var að leita að kúlum ofan í skurði. Hann stóð í vatni sem náði honum upp að mitti og var að slægja botninn eftir kúlum. Hann hefði betur sleppt því þar sem krókódíll beið hans í vatninu. Dýrið gómaði hann og synti á brott með Van der Sandt í kjaftinum. Líkið og krókódíllinn fundust tveim tímum síðar. Krókódíllinn var aflífaður. Líkið var illa farið þó útlimir væru allir á sínum stað. Golfvöllurinn er í þekktum þjóðgarði í Suður-Afríku. Van der Sandt var sonur starfsmanns garðsins til margra ára. Hinn látni þekkti því vel til og hafði áður séð krókódíla í skurðinum. Þrátt fyrir það fór hann þangað út í. Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Harmleikur varð á golfvelli í Suður-Afríku í gær. Þá fór einn kylfingur ógætilega með þeim afleiðingum að hann lést. Hinn 29 ára gamli Jacques van der Sandt var að leita að kúlum ofan í skurði. Hann stóð í vatni sem náði honum upp að mitti og var að slægja botninn eftir kúlum. Hann hefði betur sleppt því þar sem krókódíll beið hans í vatninu. Dýrið gómaði hann og synti á brott með Van der Sandt í kjaftinum. Líkið og krókódíllinn fundust tveim tímum síðar. Krókódíllinn var aflífaður. Líkið var illa farið þó útlimir væru allir á sínum stað. Golfvöllurinn er í þekktum þjóðgarði í Suður-Afríku. Van der Sandt var sonur starfsmanns garðsins til margra ára. Hinn látni þekkti því vel til og hafði áður séð krókódíla í skurðinum. Þrátt fyrir það fór hann þangað út í.
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira