Ford F-150 tvinnbíll Finnur Thorlacius skrifar 4. desember 2014 14:00 Ford F-150 pallbíllinn. Mest seldi bíll í Bandaríkjunum fer nú í gegnum mikið þróunarferli. Ekki er nóg með að hann er nú smíðaður að mestu úr áli heldur stendur til hjá Ford að bjóða hann í tvinnútfærslu, eða Hybrid. Fyrst fréttist reyndar af þessum hugmyndum Ford í fyrra, en nú hefur verið staðfest að þar á bæ er unnið ötullega að þróun hans. Í fyrra var haft eftir Ford að fyrirtækið hyggðist bjóða Hybrid útfærslur af pallbílum og jeppum sínum árið 2020, en margt bendir til þess að það geti orðið mun fyrr. Bandarískir bílaframleiðendur hafa reyndar áður boðið Hybrid pallbíl, en General Motors bauð Chevrolet Silverado og GMC Sierra þannig búna, auk þess sem jepparnir Tahoe, Yukon og Cadillac Escalade frá GM voru einnig í boði sem tvinnbílar. General Motors hefur hætt sölu þessara bíla vegna dræmar sölu og hyggur ekki á frekari þróun þeirra í bili. Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent
Mest seldi bíll í Bandaríkjunum fer nú í gegnum mikið þróunarferli. Ekki er nóg með að hann er nú smíðaður að mestu úr áli heldur stendur til hjá Ford að bjóða hann í tvinnútfærslu, eða Hybrid. Fyrst fréttist reyndar af þessum hugmyndum Ford í fyrra, en nú hefur verið staðfest að þar á bæ er unnið ötullega að þróun hans. Í fyrra var haft eftir Ford að fyrirtækið hyggðist bjóða Hybrid útfærslur af pallbílum og jeppum sínum árið 2020, en margt bendir til þess að það geti orðið mun fyrr. Bandarískir bílaframleiðendur hafa reyndar áður boðið Hybrid pallbíl, en General Motors bauð Chevrolet Silverado og GMC Sierra þannig búna, auk þess sem jepparnir Tahoe, Yukon og Cadillac Escalade frá GM voru einnig í boði sem tvinnbílar. General Motors hefur hætt sölu þessara bíla vegna dræmar sölu og hyggur ekki á frekari þróun þeirra í bili.
Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent