Íslendingar á Twitter árið 2014 Þórður Ingi Jónsson skrifar 19. desember 2014 15:02 Samfélagsmiðillinn Twitter nýtur vaxandi vinsælda hér á landi og mætti segja að 2014 væri ár tístsins miðað við hversu margir Íslendingar eru farnir að nota vefinn. Fréttablaðið hefur tekið saman upplýsingar um Íslendinga sem eru áberandi á vefnum. Einnig kemur fram hversu mörgum fylgjendum sumir bættu við sig. Björk á flesta fylgjendur og í öðru sæti er Of Monsters and Men. FjölmiðlafólkGuðjón Daníel Jónsson (með fótboltastöð á YouTube) Fylgjendur 140.231 Fylgir 498Auðunn Blöndal Fylgjendur 14.526 Fylgir 411 Bætti við sig á árinu 3.780Egill Einarsson Fylgjendur 13.551 Fylgir 851 Bætti við sig á árinu 3.820Gummi Ben Fylgjendur 11.757 Fylgir 1.051 Bætti við sig á árinu 2.729Steindi Jr. Fylgjendur 8.973 Fylgir 165FIFA 15 | THE GD PROJECT | WINNING STREAK! https://t.co/azq0Ti74bl — Guðjón Daníel (@GudjonDaniel) December 18, 2014Fyrirtæki og stofnanirEVE Online Fylgjendur 54.696 Fylgir 46Icelandair Fylgjendur 57.313 Fylgir 24.338Inspired by Iceland Fylgjendur 19.997 Fylgir 812Iceland Airwaves Fylgjendur 17.454 Fylgir 641Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Fylgjendur 8.354 Fylgir 41Holiday Propaganda in #eveonlinehttps://t.co/YqCqVLJyLM#tweetfleet — EVE Online (@EveOnline) December 16, 2014TónlistarmennBjörk Fylgjendur 554.467 Fylgir 30 Bætti við sig á árinu 72.998Of Monsters and Men Fylgjendur 311.512 Fylgja 12.945 Bættu við sig á árinu 60.227Sigurrós Fylgjendur 183.187 Fylgja 20.692 Bættu við sig á árinu 23.286Jónsi í Sigur Rós Fylgjendur 155.388 Fylgir 89.737 Bætti við sig á árinu 4.085Ólafur Arnalds Fylgjendur 30.043 Fylgir 516 Bætti við sig á árinu 7.302"in iceland, you have the lava, almost no trees, almost no animals and almost no people, so things are very stripped down. it's very naked.” — björk (@bjork) November 14, 2014Birgitta JónsdóttirStjórnmálamennBirgitta Jónsdóttir Fylgjendur 23.160 Fylgir 2.989 Bætti við sig á árinu 3.436Jón Gnarr Fylgjendur 15.777 Fylgir 42 Bætti við sig á árinu 8.990Dagur B. Eggertsson Fylgjendur 3.057 Fylgir 450 Bætti við sig á árinu 2.244Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Fylgjendur 1.650 Fylgir 173 Bætti við sig á árinu 960Svandís Svavarsdóttir Fylgjendur 1.208 Fylgir 683 Bætti við sig á árinu 693Dear Chelsea Manning: birthday messages from Snowden, Sacco,Terry Gilliam, Alan Moore, Molly Crabapple, me & more. https://t.co/rYK0iamrwf — Birgitta Jónsdóttir (@birgittaj) December 16, 2014 Fréttir ársins 2014 Mest lesið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira
Samfélagsmiðillinn Twitter nýtur vaxandi vinsælda hér á landi og mætti segja að 2014 væri ár tístsins miðað við hversu margir Íslendingar eru farnir að nota vefinn. Fréttablaðið hefur tekið saman upplýsingar um Íslendinga sem eru áberandi á vefnum. Einnig kemur fram hversu mörgum fylgjendum sumir bættu við sig. Björk á flesta fylgjendur og í öðru sæti er Of Monsters and Men. FjölmiðlafólkGuðjón Daníel Jónsson (með fótboltastöð á YouTube) Fylgjendur 140.231 Fylgir 498Auðunn Blöndal Fylgjendur 14.526 Fylgir 411 Bætti við sig á árinu 3.780Egill Einarsson Fylgjendur 13.551 Fylgir 851 Bætti við sig á árinu 3.820Gummi Ben Fylgjendur 11.757 Fylgir 1.051 Bætti við sig á árinu 2.729Steindi Jr. Fylgjendur 8.973 Fylgir 165FIFA 15 | THE GD PROJECT | WINNING STREAK! https://t.co/azq0Ti74bl — Guðjón Daníel (@GudjonDaniel) December 18, 2014Fyrirtæki og stofnanirEVE Online Fylgjendur 54.696 Fylgir 46Icelandair Fylgjendur 57.313 Fylgir 24.338Inspired by Iceland Fylgjendur 19.997 Fylgir 812Iceland Airwaves Fylgjendur 17.454 Fylgir 641Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Fylgjendur 8.354 Fylgir 41Holiday Propaganda in #eveonlinehttps://t.co/YqCqVLJyLM#tweetfleet — EVE Online (@EveOnline) December 16, 2014TónlistarmennBjörk Fylgjendur 554.467 Fylgir 30 Bætti við sig á árinu 72.998Of Monsters and Men Fylgjendur 311.512 Fylgja 12.945 Bættu við sig á árinu 60.227Sigurrós Fylgjendur 183.187 Fylgja 20.692 Bættu við sig á árinu 23.286Jónsi í Sigur Rós Fylgjendur 155.388 Fylgir 89.737 Bætti við sig á árinu 4.085Ólafur Arnalds Fylgjendur 30.043 Fylgir 516 Bætti við sig á árinu 7.302"in iceland, you have the lava, almost no trees, almost no animals and almost no people, so things are very stripped down. it's very naked.” — björk (@bjork) November 14, 2014Birgitta JónsdóttirStjórnmálamennBirgitta Jónsdóttir Fylgjendur 23.160 Fylgir 2.989 Bætti við sig á árinu 3.436Jón Gnarr Fylgjendur 15.777 Fylgir 42 Bætti við sig á árinu 8.990Dagur B. Eggertsson Fylgjendur 3.057 Fylgir 450 Bætti við sig á árinu 2.244Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Fylgjendur 1.650 Fylgir 173 Bætti við sig á árinu 960Svandís Svavarsdóttir Fylgjendur 1.208 Fylgir 683 Bætti við sig á árinu 693Dear Chelsea Manning: birthday messages from Snowden, Sacco,Terry Gilliam, Alan Moore, Molly Crabapple, me & more. https://t.co/rYK0iamrwf — Birgitta Jónsdóttir (@birgittaj) December 16, 2014
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira