Nýr bóksölulisti: Ófeigur er spútnik-höfundur ársins Jakob Bjarnar skrifar 18. desember 2014 09:10 Þessir höfundar mega heldur betur vel við una og nú þegar tæp vika er til jóla eru þau ofarlega á sölulistum. Nú þegar aðeins tæp vika er til jóla er forvitnilegt að skoða bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda. Það liggur nú fyrir að spútnikkhöfundur höfundurinn þetta árið er Ófeigur Sigurðsson. Bókin hans Öræfi hefur hlotið lofsamlega dóma, hún virðist hafa spurst ákaflega vel út því hún er í fjórða sæti á meðfylgjandi sölulista og að auki er hún tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Svo virðist sem flestir geti sameinast um þá skoðun að Öræfi sé mikill fengur; jafnt elítan (svo gripið sé til þess umdeilda orðs) sem og almenningur. Ævar Þór Benediktsson má einnig vel við una, nýr höfundur sem er ofarlega á lista með bók sína „Þín eigin þjóðsaga“ og skýtur hann þeim metnaðarfullu Gunnari Helgasyni og Vilhelm Anton Jónssyni ref fyrir rass í flokki barnabóka, sem reyndar einkenna listann. Þá mega þau Helga Guðrún Johnson og Stefán Pálsson vel við una en Bjórbókin trónir efst á lista matreiðslubóka - sem hafa verið áberandi á sölulistum undanfarinna ára. En, gömlu brýnin og metsöluhöfundarnir með sína krimma og svo háskabók: Arnaldur Indriðason, Yrsa Sigurðardóttir og Óttar Sveinsson eru ekkert á því að gefa eftir toppsætin - fátt fær því breytt. Topplistinn 1. Kamp Knox - Arnaldur Indriðason 2. DNA - Yrsa Sigurðardóttir 3. Útkall : Örlagaskotið - Óttar Sveinsson 4. Öræfi - Ófeigur Sigurðsson 5. Þín eigin þjóðsaga - Ævar Þór Benediktsson 6. Sveitin í sálinni - Eggert Þór Bernharðsson 7. Gula spjaldið í Gautaborg - Gunnar Helgason 8. Ljónatemjarinn - Camilla Läckberg 9. Saga þeirra, sagan mín - Helga Guðrún Johnson 10. Vísindabók Villa 2 - Vilhelm Anton Jónsson Ævisögur 1. Saga þeirra, saga mín - Helga Guðrún Johnson 2. Svarthvítir dagar - Jóhanna Kristjónsdóttir 3. Hans Jónatan : Maðurinn sem stal sjálfum sér - Gísli Pálsson 4. Í krafti sannfæringar - Jón Steinar Gunnlaugsson 5. Líf mitt – innbundin - Luis Suárez 6. Sigurður dýralæknir 2 - Sigurður Sigurðarson 7. Líf mitt – kilja - Luis Suárez 8. Handan minninga – innbundin - Sally Magnusson 9. Kaupmaðurinn á horninu - Jakob F. Ásgeirsson 10. Handan minninga – kilja - Sally Magnusson Íslensk skáldverk 1. Kamp Knox - Arnaldur Indriðason 2. DNA - Yrsa Sigurðardóttir 3. Öræfi - Ófeigur Sigurðsson 4. Vonarlandið - Kristín Steinsdóttir 5. Skálmöld - Einar Kárason 6. Kata - Steinar Bragi 7. Litlu dauðarnir - Stefán Máni 8. Táningabók - Sigurður Pálsson 9. Englaryk - Guðrún Eva Mínervudóttir 10. Þrír sneru aftur - Guðbergur Bergsson Þýdd skáldverk 1. Ljónatemjarinn - Camilla Läckberg 2. Náðarstund - Hannah Kent 3. Pabbi er farinn á veiðar – innbundin - Mary Higgins Clark 4. Pabbi er farinn á veiðar - kilja - Mary Higgins Clark 5. Í innsta hring - Vivica Sten 6. Sverðagnýr I : Stál og snjór - George R.R. Martin 7. Amma biður að heilsa - Fredrik Backman 8. Hátíð merkingarleysunnar - Milan Kundera 9. Leiðirnar vestur : amerísk saga - Reid Lance Rosenthal 10. Fangi himinsins - Carlos Ruiz Zafón Barnabækur 1. Þín eigin þjóðsaga - Ævar Þór Benediktsson 2. Gula spjaldið í Gautaborg - Gunnar Helgason 3. Vísindabók Villa 2 - Vilhelm Anton Jónsson 4. Rottuborgari - David Walliams 5. Frozen hárbókin - Theodóra Mjöll / Walt Disney 6. Fjölfræðibók Sveppa - Sverrir Þór Sverrisson 7. Loom æðið - Kat Roberts 8. Jólasyrpa 2014 - Walt Disney 9. Leitin að Blóðey - Guðni Líndal Benediktsson 10. 13 þrautir jólasveinanna - Huginn Þór Grétarsson Ungmennabækur 1. Hjálp - Þorgrímur Þráinsson 2. Fótboltaspurningar - Bjarni Þór Guðjónsson / Guðjón Eiríksson 3. Hafnfirðingabrandarinn - Bryndís Björgvinsdóttir 4. Eleanor og Park - Rainbow Rowell 5. Töfradísin - Michael Scott 6. Arfleifð - Veronica Roth 7. Djásn : Freyju saga 2 - Sif Sigmarsdóttir 8. Maðurinn sem hataði börn - Þórarinn Leifsson 9. Rauð sem blóð - Salla Simukka 10. Óreiða - Lauren Oliver Fræði og almennt efni 1. Útkall : Örlagaskotið - Óttar Sveinsson 2. Sveitin í sálinni - Eggert Þór Bernharðsson 3. Orðbragð - Brynja Þorgeirsdóttir / Bragi Valdimar Skúlason 4. Hrossahlátur - Júlíus Brjánsson 5. Lífríki Íslands - Snorri Baldursson 6. Háski í hafi II - Illugi Jökulsson 7. Króm og hvítir hringir - Örn Sigurðsson 8. Orð að sönnu - Jón G. Friðjónsson 9. Skagfirskar skemmtisögur - Björn Jóhann Björnsson 10. Draumaráðningar - Símon Jón Jóhannsson Ljóð & leikrit 1. Íslensk úrvalsljóð - Guðmundur Andri Thorsson valdi 2. Drápa - Gerður Kristný 3. Tautar og raular - Þórarinn Eldjárn 4. Íslenskar úrvalsstökur - Guðmundur Andri Thorsson valdi 5. Kok - Kristín Eiríksdóttir 6. Ljóðasafn - Gerður Kristný 7. Enn sefur vatnið - Valdimar Tómasson 8. Árleysi árs og alda (askja með CD) - Bjarki Karlsson 9. Vornóttin angar - Oddur Sigfússon 10. Yahya Hassan - Yahya Hassan Matreiðslubækur 1. Bjór - Stefán Pálsson / Höskuldur Sæmundsson / Rán Flygenring 2. Frozen matreiðslubókin - Siggi Hall / Walt Disney 3. Af bestu lyst 4 - Heiða Björg Hilmisd. / Laufey Steingrímsd. / Gunnar Sverrisson 4. Læknirinn í eldhúsinu - Ragnar Freyr Ingvarsson 5. Eldhúsið okkar: Íslenskur hátíðarmatur - Magnús Ingi Magnússon 6. Stóra alifuglabókin - Úlfar Finnbjörnsson 7. Sveitasæla : Góður matur gott líf - Inga Elsa Bergþórsd. / Gísli Egils Hrafns. 8. MMM-Matreiðslubók Mörtu Maríu - Marta María Jónasdóttir 9. Nenni ekki að elda - Guðrún Veiga Guðmundsdóttir 10. Leyndarmál Tapasbarsins - Bjarki Freyr Gunnlaugsson / Carlos Horacio Gimenez Handavinnubækur 1. Stóra heklbókin - May Corfield 2. Íslenskt prjón - 25 tilbrigði - Hélène Magnússon 3. Heklfélagið - Tinna Þórudóttir Þorvaldar 4. Tvöfalt prjón : flott báðum megin - Guðrún María Guðmundsdóttir 5. Hekl, skraut og fylgihlutir - Ros Badger 6. Treflaprjón - Guðrún S. Magnúsdóttir 7. Prjónaást - Jessica Biscoe 8. Litlu skrímslin - Nuriya Khegay 9. Slaufur - Rannveig Hafsteinsdóttir 10. Prjónabiblían - Gréta Sörensen Hljóðbókalisti 1. Kamp Knox - Arnaldur Indriðason 2. Afdalabarn - Guðrún frá Lundi 3. Útkall-örlagaskotið - Óttar Sveinsson 4. Hallgerður - Guðni Ágústsson 5. DNA - Yrsa Sigurðardóttir 6. Svarthvítir dagar - Jóhanna Kristjónsdóttir 7. Góði dátinn Svejk - Jaroslav Hašek 8. Vonarlandið - Kristín Steinsdóttir 9. Söngur Súlu - Hrafnhildur Valgarðsdóttir 10. Maður sem heitir Ove - Fredrik Backman Kiljulistinn 1. Ljónatemjarinn - Camilla Läckberg 2. Afdalabarn - Guðrún frá Lundi 3. Pabbi er farinn á veiðar - Mary Higgins Clark 4. Í innsta hring - Vivica Sten 5. Lóaboratoríum - Lóa Hlín Hjálmarsdóttir 6. Aþena, Ohio - Karl Ágúst Úlfsson 7. You are nothing - Hugleikur Dagsson 8. Sverðagnýr I : Stál og snjór - George R.R. Martin 9. Amma biður að heilsa - Fredrik Backman 10. Drón - Halldór Armand Uppsafnaður listi frá áramótum 1. Kamp Knox - Arnaldur Indriðason 2. DNA - Yrsa Sigurðardóttir 3. Gula spjaldið í Gautaborg - Gunnar Helgason 4. Vísindabók Villa 2 - Vilhelm Anton Jónsson 5. Útkall – Örlagaskotið - Óttar Sveinsson 6. Þín eigin þjóðsaga - Ævar Þór Benediktsson 7. Öræfi - Ófeigur Sigurðsson 8. Saga þeirra, sagan mín - Helga Guðrún Johnson 9. Náðarstund - Hannah Kent 10. Hjálp - Þorgrímur Þráinsson Menning Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Nú þegar aðeins tæp vika er til jóla er forvitnilegt að skoða bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda. Það liggur nú fyrir að spútnikkhöfundur höfundurinn þetta árið er Ófeigur Sigurðsson. Bókin hans Öræfi hefur hlotið lofsamlega dóma, hún virðist hafa spurst ákaflega vel út því hún er í fjórða sæti á meðfylgjandi sölulista og að auki er hún tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Svo virðist sem flestir geti sameinast um þá skoðun að Öræfi sé mikill fengur; jafnt elítan (svo gripið sé til þess umdeilda orðs) sem og almenningur. Ævar Þór Benediktsson má einnig vel við una, nýr höfundur sem er ofarlega á lista með bók sína „Þín eigin þjóðsaga“ og skýtur hann þeim metnaðarfullu Gunnari Helgasyni og Vilhelm Anton Jónssyni ref fyrir rass í flokki barnabóka, sem reyndar einkenna listann. Þá mega þau Helga Guðrún Johnson og Stefán Pálsson vel við una en Bjórbókin trónir efst á lista matreiðslubóka - sem hafa verið áberandi á sölulistum undanfarinna ára. En, gömlu brýnin og metsöluhöfundarnir með sína krimma og svo háskabók: Arnaldur Indriðason, Yrsa Sigurðardóttir og Óttar Sveinsson eru ekkert á því að gefa eftir toppsætin - fátt fær því breytt. Topplistinn 1. Kamp Knox - Arnaldur Indriðason 2. DNA - Yrsa Sigurðardóttir 3. Útkall : Örlagaskotið - Óttar Sveinsson 4. Öræfi - Ófeigur Sigurðsson 5. Þín eigin þjóðsaga - Ævar Þór Benediktsson 6. Sveitin í sálinni - Eggert Þór Bernharðsson 7. Gula spjaldið í Gautaborg - Gunnar Helgason 8. Ljónatemjarinn - Camilla Läckberg 9. Saga þeirra, sagan mín - Helga Guðrún Johnson 10. Vísindabók Villa 2 - Vilhelm Anton Jónsson Ævisögur 1. Saga þeirra, saga mín - Helga Guðrún Johnson 2. Svarthvítir dagar - Jóhanna Kristjónsdóttir 3. Hans Jónatan : Maðurinn sem stal sjálfum sér - Gísli Pálsson 4. Í krafti sannfæringar - Jón Steinar Gunnlaugsson 5. Líf mitt – innbundin - Luis Suárez 6. Sigurður dýralæknir 2 - Sigurður Sigurðarson 7. Líf mitt – kilja - Luis Suárez 8. Handan minninga – innbundin - Sally Magnusson 9. Kaupmaðurinn á horninu - Jakob F. Ásgeirsson 10. Handan minninga – kilja - Sally Magnusson Íslensk skáldverk 1. Kamp Knox - Arnaldur Indriðason 2. DNA - Yrsa Sigurðardóttir 3. Öræfi - Ófeigur Sigurðsson 4. Vonarlandið - Kristín Steinsdóttir 5. Skálmöld - Einar Kárason 6. Kata - Steinar Bragi 7. Litlu dauðarnir - Stefán Máni 8. Táningabók - Sigurður Pálsson 9. Englaryk - Guðrún Eva Mínervudóttir 10. Þrír sneru aftur - Guðbergur Bergsson Þýdd skáldverk 1. Ljónatemjarinn - Camilla Läckberg 2. Náðarstund - Hannah Kent 3. Pabbi er farinn á veiðar – innbundin - Mary Higgins Clark 4. Pabbi er farinn á veiðar - kilja - Mary Higgins Clark 5. Í innsta hring - Vivica Sten 6. Sverðagnýr I : Stál og snjór - George R.R. Martin 7. Amma biður að heilsa - Fredrik Backman 8. Hátíð merkingarleysunnar - Milan Kundera 9. Leiðirnar vestur : amerísk saga - Reid Lance Rosenthal 10. Fangi himinsins - Carlos Ruiz Zafón Barnabækur 1. Þín eigin þjóðsaga - Ævar Þór Benediktsson 2. Gula spjaldið í Gautaborg - Gunnar Helgason 3. Vísindabók Villa 2 - Vilhelm Anton Jónsson 4. Rottuborgari - David Walliams 5. Frozen hárbókin - Theodóra Mjöll / Walt Disney 6. Fjölfræðibók Sveppa - Sverrir Þór Sverrisson 7. Loom æðið - Kat Roberts 8. Jólasyrpa 2014 - Walt Disney 9. Leitin að Blóðey - Guðni Líndal Benediktsson 10. 13 þrautir jólasveinanna - Huginn Þór Grétarsson Ungmennabækur 1. Hjálp - Þorgrímur Þráinsson 2. Fótboltaspurningar - Bjarni Þór Guðjónsson / Guðjón Eiríksson 3. Hafnfirðingabrandarinn - Bryndís Björgvinsdóttir 4. Eleanor og Park - Rainbow Rowell 5. Töfradísin - Michael Scott 6. Arfleifð - Veronica Roth 7. Djásn : Freyju saga 2 - Sif Sigmarsdóttir 8. Maðurinn sem hataði börn - Þórarinn Leifsson 9. Rauð sem blóð - Salla Simukka 10. Óreiða - Lauren Oliver Fræði og almennt efni 1. Útkall : Örlagaskotið - Óttar Sveinsson 2. Sveitin í sálinni - Eggert Þór Bernharðsson 3. Orðbragð - Brynja Þorgeirsdóttir / Bragi Valdimar Skúlason 4. Hrossahlátur - Júlíus Brjánsson 5. Lífríki Íslands - Snorri Baldursson 6. Háski í hafi II - Illugi Jökulsson 7. Króm og hvítir hringir - Örn Sigurðsson 8. Orð að sönnu - Jón G. Friðjónsson 9. Skagfirskar skemmtisögur - Björn Jóhann Björnsson 10. Draumaráðningar - Símon Jón Jóhannsson Ljóð & leikrit 1. Íslensk úrvalsljóð - Guðmundur Andri Thorsson valdi 2. Drápa - Gerður Kristný 3. Tautar og raular - Þórarinn Eldjárn 4. Íslenskar úrvalsstökur - Guðmundur Andri Thorsson valdi 5. Kok - Kristín Eiríksdóttir 6. Ljóðasafn - Gerður Kristný 7. Enn sefur vatnið - Valdimar Tómasson 8. Árleysi árs og alda (askja með CD) - Bjarki Karlsson 9. Vornóttin angar - Oddur Sigfússon 10. Yahya Hassan - Yahya Hassan Matreiðslubækur 1. Bjór - Stefán Pálsson / Höskuldur Sæmundsson / Rán Flygenring 2. Frozen matreiðslubókin - Siggi Hall / Walt Disney 3. Af bestu lyst 4 - Heiða Björg Hilmisd. / Laufey Steingrímsd. / Gunnar Sverrisson 4. Læknirinn í eldhúsinu - Ragnar Freyr Ingvarsson 5. Eldhúsið okkar: Íslenskur hátíðarmatur - Magnús Ingi Magnússon 6. Stóra alifuglabókin - Úlfar Finnbjörnsson 7. Sveitasæla : Góður matur gott líf - Inga Elsa Bergþórsd. / Gísli Egils Hrafns. 8. MMM-Matreiðslubók Mörtu Maríu - Marta María Jónasdóttir 9. Nenni ekki að elda - Guðrún Veiga Guðmundsdóttir 10. Leyndarmál Tapasbarsins - Bjarki Freyr Gunnlaugsson / Carlos Horacio Gimenez Handavinnubækur 1. Stóra heklbókin - May Corfield 2. Íslenskt prjón - 25 tilbrigði - Hélène Magnússon 3. Heklfélagið - Tinna Þórudóttir Þorvaldar 4. Tvöfalt prjón : flott báðum megin - Guðrún María Guðmundsdóttir 5. Hekl, skraut og fylgihlutir - Ros Badger 6. Treflaprjón - Guðrún S. Magnúsdóttir 7. Prjónaást - Jessica Biscoe 8. Litlu skrímslin - Nuriya Khegay 9. Slaufur - Rannveig Hafsteinsdóttir 10. Prjónabiblían - Gréta Sörensen Hljóðbókalisti 1. Kamp Knox - Arnaldur Indriðason 2. Afdalabarn - Guðrún frá Lundi 3. Útkall-örlagaskotið - Óttar Sveinsson 4. Hallgerður - Guðni Ágústsson 5. DNA - Yrsa Sigurðardóttir 6. Svarthvítir dagar - Jóhanna Kristjónsdóttir 7. Góði dátinn Svejk - Jaroslav Hašek 8. Vonarlandið - Kristín Steinsdóttir 9. Söngur Súlu - Hrafnhildur Valgarðsdóttir 10. Maður sem heitir Ove - Fredrik Backman Kiljulistinn 1. Ljónatemjarinn - Camilla Läckberg 2. Afdalabarn - Guðrún frá Lundi 3. Pabbi er farinn á veiðar - Mary Higgins Clark 4. Í innsta hring - Vivica Sten 5. Lóaboratoríum - Lóa Hlín Hjálmarsdóttir 6. Aþena, Ohio - Karl Ágúst Úlfsson 7. You are nothing - Hugleikur Dagsson 8. Sverðagnýr I : Stál og snjór - George R.R. Martin 9. Amma biður að heilsa - Fredrik Backman 10. Drón - Halldór Armand Uppsafnaður listi frá áramótum 1. Kamp Knox - Arnaldur Indriðason 2. DNA - Yrsa Sigurðardóttir 3. Gula spjaldið í Gautaborg - Gunnar Helgason 4. Vísindabók Villa 2 - Vilhelm Anton Jónsson 5. Útkall – Örlagaskotið - Óttar Sveinsson 6. Þín eigin þjóðsaga - Ævar Þór Benediktsson 7. Öræfi - Ófeigur Sigurðsson 8. Saga þeirra, sagan mín - Helga Guðrún Johnson 9. Náðarstund - Hannah Kent 10. Hjálp - Þorgrímur Þráinsson
Menning Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira