Undirbjó sig í kynlífsdýflissu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. desember 2014 19:00 Jamie tekur starf sitt alvarlega. vísir/getty Leikarinn Jamie Dornan undirbjó sig vel áður en hann tók við hlutverki Christian Grey í kvikmyndinni Fifty Shades of Grey, sem byggð er á erótískri skáldsögu eftir E. L. James. Jamie heimsótti nefnilega „kynlífsdýflissu“ til að undirbúa sig og segir frá reynslunni í breska tímaritinu ELLE. „Ég fór þangað, þau buðu mér bjór og gerðu...það sem þau fíla,“ segir hann. „Ég sagði: Hey krakkar, ég veit að ég er ekki að borga fyrir þetta en ég býst við sýningu,“ bætir hann við í gríni. „Þetta var athyglisvert kvöld. Og að fara svo heim til eiginkonu minnar og nýfædds barns eftir á. Ég fór í langa sturtu áður en ég snerti þau,“ segir Jamie en hann og eiginkona hans, Amelia Warner, eignuðust dóttur í nóvember á síðasta ári. Jamie leikur á móti Dakotu Johnson í Fifty Shades of Grey en hún verður furmsýnd á Valentínusardaginn, 14. febrúar, á næsta ári. Bíó og sjónvarp Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Leikarinn Jamie Dornan undirbjó sig vel áður en hann tók við hlutverki Christian Grey í kvikmyndinni Fifty Shades of Grey, sem byggð er á erótískri skáldsögu eftir E. L. James. Jamie heimsótti nefnilega „kynlífsdýflissu“ til að undirbúa sig og segir frá reynslunni í breska tímaritinu ELLE. „Ég fór þangað, þau buðu mér bjór og gerðu...það sem þau fíla,“ segir hann. „Ég sagði: Hey krakkar, ég veit að ég er ekki að borga fyrir þetta en ég býst við sýningu,“ bætir hann við í gríni. „Þetta var athyglisvert kvöld. Og að fara svo heim til eiginkonu minnar og nýfædds barns eftir á. Ég fór í langa sturtu áður en ég snerti þau,“ segir Jamie en hann og eiginkona hans, Amelia Warner, eignuðust dóttur í nóvember á síðasta ári. Jamie leikur á móti Dakotu Johnson í Fifty Shades of Grey en hún verður furmsýnd á Valentínusardaginn, 14. febrúar, á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira