Jóladagatal - 17. desember - Jólaplastpokar Grýla skrifar 17. desember 2014 11:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Eitt einfaldasta jólaskraut sem um getur er að klippa út plastpoka og líma þá upp. Í dag sýnir Hurðaskellir henni Skjóðu hvernig hægt er að skreyta heilu heimilin með nokkrum innkaupapokum, jólasveinapokum og burðarpokum. Klippa: 17. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Jóladagatal Vísis: Einstök textasmíð Emmsjé Gauta Jól Bláa dísin og Kisi syngja inn jólin Jól Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jól Glimmer og glamúr í hátíðardressum ársins Jól „Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Jól Hrekkjóttir álfar valda usla á íslenskum heimilum Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Eitt einfaldasta jólaskraut sem um getur er að klippa út plastpoka og líma þá upp. Í dag sýnir Hurðaskellir henni Skjóðu hvernig hægt er að skreyta heilu heimilin með nokkrum innkaupapokum, jólasveinapokum og burðarpokum. Klippa: 17. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Jóladagatal Vísis: Einstök textasmíð Emmsjé Gauta Jól Bláa dísin og Kisi syngja inn jólin Jól Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jól Glimmer og glamúr í hátíðardressum ársins Jól „Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Jól Hrekkjóttir álfar valda usla á íslenskum heimilum Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól