Sjáðu Koenigsegg lulla á 355 km hraða Finnur Thorlacius skrifar 16. desember 2014 10:25 Sænski bílasmiðurinn Cristian von Koenigsegg smíðar aðeins ofurbíla og einn þeirra er Koenigsegg Agera R. Hann er 1.140 hestöfl og með hámarkshraða uppá 440 km/klst. Því er það ekkert tiltökumál að láta hann lulla uppí 355 km hraða á þýskri hraðbraut, enda er slíkt ekki leyfilegt í neinu öðru landi. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá bílnum öfluga ekið á þessari ógnarferð og erfitt er að ímynda sér að hann geti farið næstum 100 km hraðar. Svo til allir bílar sem eru á sömu ferð virðast kyrrir, svo mikill er hraði bílsins og hljóðið sem frá honum kemur er eins og sinfónía í eyrum bílageggjara. Bílar video Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent
Sænski bílasmiðurinn Cristian von Koenigsegg smíðar aðeins ofurbíla og einn þeirra er Koenigsegg Agera R. Hann er 1.140 hestöfl og með hámarkshraða uppá 440 km/klst. Því er það ekkert tiltökumál að láta hann lulla uppí 355 km hraða á þýskri hraðbraut, enda er slíkt ekki leyfilegt í neinu öðru landi. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá bílnum öfluga ekið á þessari ógnarferð og erfitt er að ímynda sér að hann geti farið næstum 100 km hraðar. Svo til allir bílar sem eru á sömu ferð virðast kyrrir, svo mikill er hraði bílsins og hljóðið sem frá honum kemur er eins og sinfónía í eyrum bílageggjara.
Bílar video Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent