„Jólin eru fyrir heimskingja og fólk sem ekki getur hugsað“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 15. desember 2014 11:45 „Ég er feitari með öðruvísi hár núna, (svo ég þekkist ekki),“ segir Páll um myndina vinstra megin. „Þarna er ég jólabarn í 80sinu í Zagreb í Króatíu þar sem ég fæddist,“ segir hann um myndina til hægri. „Gæði upptökunnar eru léleg vegna þess að jólasveinninn hefur ítrekað hunsað beiðnir mínar um græjur. En ég skila að hann sé bissí og allt það,“ segir listamaðurinn Páll Ivan frá Eiðum. Hann gaf í dag út jólalagið Jólin eru fyrir aumingja. Í texta lagsins syngur Páll með annars að jólin séu fyrir aumingja, smábörn, heimskingja og fólk sem getur ekki hugsað. „Nafnið á laginu er komið frá Ástríði Halldórsdóttur vinkonu minni,“ segir Páll og vísar í svar Ástríðar við spurningunni Ertu farin/n að huga að jólunum í dagblaðinu DV. Svaraði hún einfaldlega: „Nei, jól eru fyrir aumingja.“ „Ég sá þennan frasa, Jól eru fyrir aumingja, hjá henni Ástríði og svo var ég andvaka vegna þess að ég hélt að ég væri að fá ælupest í nótt. Þá kom lagið til mín í heild sinni á meðan ég hafði áhyggjur af yfirvofandi uppköstum. False alarm,“ segir Páll. Í laginu hvetur hann fólk einnig til að drepa dýr. „Það er svo sem ekkert meira um lagið að segja annað en að ég hvet fólk endilega til að fórna einu dýri svo sólin komi pottþétt aftur,“ segir listamaðurinn. „Munið bara að drepa ekki eitthvað sem þið elskið. En sólin fílar það samt betur.“ Hér fyrir neðan má lesa texta jólalagsins:Jólin eru fyrir aumingjaJólin eru fyrir aumingjaaumingja og smábörnJólin eru fyrir heimskingjaog fólk sem ekki getur hugsaðEn jólin þurfa ekkjað vera leimþað er alveg hægt að gera beturEkki vera asni og einn af þeimsem fíla eilíft skammdegi og veturNei kauptu þér hnífog taktu eitt lífog tryggðu að sólin komi afturNei kauptu þér hnífog taktu eitt lífog tryggðu að sólin komi aftur Jólafréttir Tónlist Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
„Gæði upptökunnar eru léleg vegna þess að jólasveinninn hefur ítrekað hunsað beiðnir mínar um græjur. En ég skila að hann sé bissí og allt það,“ segir listamaðurinn Páll Ivan frá Eiðum. Hann gaf í dag út jólalagið Jólin eru fyrir aumingja. Í texta lagsins syngur Páll með annars að jólin séu fyrir aumingja, smábörn, heimskingja og fólk sem getur ekki hugsað. „Nafnið á laginu er komið frá Ástríði Halldórsdóttur vinkonu minni,“ segir Páll og vísar í svar Ástríðar við spurningunni Ertu farin/n að huga að jólunum í dagblaðinu DV. Svaraði hún einfaldlega: „Nei, jól eru fyrir aumingja.“ „Ég sá þennan frasa, Jól eru fyrir aumingja, hjá henni Ástríði og svo var ég andvaka vegna þess að ég hélt að ég væri að fá ælupest í nótt. Þá kom lagið til mín í heild sinni á meðan ég hafði áhyggjur af yfirvofandi uppköstum. False alarm,“ segir Páll. Í laginu hvetur hann fólk einnig til að drepa dýr. „Það er svo sem ekkert meira um lagið að segja annað en að ég hvet fólk endilega til að fórna einu dýri svo sólin komi pottþétt aftur,“ segir listamaðurinn. „Munið bara að drepa ekki eitthvað sem þið elskið. En sólin fílar það samt betur.“ Hér fyrir neðan má lesa texta jólalagsins:Jólin eru fyrir aumingjaJólin eru fyrir aumingjaaumingja og smábörnJólin eru fyrir heimskingjaog fólk sem ekki getur hugsaðEn jólin þurfa ekkjað vera leimþað er alveg hægt að gera beturEkki vera asni og einn af þeimsem fíla eilíft skammdegi og veturNei kauptu þér hnífog taktu eitt lífog tryggðu að sólin komi afturNei kauptu þér hnífog taktu eitt lífog tryggðu að sólin komi aftur
Jólafréttir Tónlist Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira