Man. City mætir Barcelona - drátturinn í 16 liða úrslitin Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. desember 2014 09:59 Lionel Messi fer framhjá Vincent Kompany í leik liðanna fyrr á þessu ári. vísir/getty Stórleikur 16 liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í fótbolta verður viðureign Englandsmeistara Manchester City gegn Barcelona, en liðin mættust á sama stigi keppninnar í fyrra og þá höfðu Börsungar betur. Chelsea á einnig fyrir höndum mjög erfitt verkefni, en lærisveinar José Mourinho mæta Zlatan Ibrahimovic og félögum í Paris Saint-Germain. Liðin mættust einnig í fyrra en þá í átta liða úrslitum. Arsenal var heppnara með dráttinn í 16 liða úrslitin en undanfarin ár. Arsene Wenger fer á kunnuglegar slóðir með sitt lið, en Skytturnar mæta franska liðinu Monaco sem Wenger þjálfaði frá 1987-1994. Ítalíumeistarar Juventus mæta Dortmund, Spánarmeistarar Atlético mæta Bayer Leverkusen og Evrópumeistarar Real Madrid mæta Schalke.Drátturinn í beinni: Svakalegir leikir í boði í 16 liða úrslitunum. PSG og Chelsea mætast og Manchester City mætir Barcelona annað árið í röð. Viðureign Juventus og Dortmund ætti að vera áhugaverð líka. Drættinum er lokið. Paris Saint-Germain - Chelsea Manchester City - Barcelona Bayer Leverkusen - Atlético Juventus - Dortmund Schalke - Real Madrid Shakhtar - Bayern München Monaco - Arsenal Basel - Porto11.10 Giorgio Marchetti, mótastjóri UEFA, fer yfir reglurnar. Þær eru alltaf eins. Lið sem voru saman í riðli geta ekki mæst og lið frá sama landi geta ekki mæst. Liðin sem höfnuðu í öðru sæti sinna riðla spila heimaleikinn fyrst.11.07 Karl-Heinz Riedle er kynntur til leiks. Hann er sendiherra úrslitaleiks Meistaradeildarinnar 2015 sem fram fer í Berlín í maí. Riedle skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum 1997 þegar Dortmund vann Juventus.11.04 Gianni Infantino, framkvæmdastjóri UEFA, opnar þetta að vanda. Hann er hæstánægður með gæðin í Meistaradeildinni á þessari leiktíð. Verið að keyra í gang myndband með tilþrifum frá liðunum 16 sem eru í pottinum.11.00 Útsendingin er hafin frá Sviss. Menn eiga nú eftir að blaðra aðeins og eflaust veita einhver verðlaun.Liðin sem unnu sinn riðil: Atlético Madrid, Real Madrid, Monaco, Dortmund, Bayern München, Barcelona, Chelsea, Porto.Liðin sem höfnuðu í öðru sæti: Juventus, Basel, Bayer Leverkusen, Arsenal, Man City, PSG, Schalke, Shakhtar Donetsk. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Sjá meira
Stórleikur 16 liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í fótbolta verður viðureign Englandsmeistara Manchester City gegn Barcelona, en liðin mættust á sama stigi keppninnar í fyrra og þá höfðu Börsungar betur. Chelsea á einnig fyrir höndum mjög erfitt verkefni, en lærisveinar José Mourinho mæta Zlatan Ibrahimovic og félögum í Paris Saint-Germain. Liðin mættust einnig í fyrra en þá í átta liða úrslitum. Arsenal var heppnara með dráttinn í 16 liða úrslitin en undanfarin ár. Arsene Wenger fer á kunnuglegar slóðir með sitt lið, en Skytturnar mæta franska liðinu Monaco sem Wenger þjálfaði frá 1987-1994. Ítalíumeistarar Juventus mæta Dortmund, Spánarmeistarar Atlético mæta Bayer Leverkusen og Evrópumeistarar Real Madrid mæta Schalke.Drátturinn í beinni: Svakalegir leikir í boði í 16 liða úrslitunum. PSG og Chelsea mætast og Manchester City mætir Barcelona annað árið í röð. Viðureign Juventus og Dortmund ætti að vera áhugaverð líka. Drættinum er lokið. Paris Saint-Germain - Chelsea Manchester City - Barcelona Bayer Leverkusen - Atlético Juventus - Dortmund Schalke - Real Madrid Shakhtar - Bayern München Monaco - Arsenal Basel - Porto11.10 Giorgio Marchetti, mótastjóri UEFA, fer yfir reglurnar. Þær eru alltaf eins. Lið sem voru saman í riðli geta ekki mæst og lið frá sama landi geta ekki mæst. Liðin sem höfnuðu í öðru sæti sinna riðla spila heimaleikinn fyrst.11.07 Karl-Heinz Riedle er kynntur til leiks. Hann er sendiherra úrslitaleiks Meistaradeildarinnar 2015 sem fram fer í Berlín í maí. Riedle skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum 1997 þegar Dortmund vann Juventus.11.04 Gianni Infantino, framkvæmdastjóri UEFA, opnar þetta að vanda. Hann er hæstánægður með gæðin í Meistaradeildinni á þessari leiktíð. Verið að keyra í gang myndband með tilþrifum frá liðunum 16 sem eru í pottinum.11.00 Útsendingin er hafin frá Sviss. Menn eiga nú eftir að blaðra aðeins og eflaust veita einhver verðlaun.Liðin sem unnu sinn riðil: Atlético Madrid, Real Madrid, Monaco, Dortmund, Bayern München, Barcelona, Chelsea, Porto.Liðin sem höfnuðu í öðru sæti: Juventus, Basel, Bayer Leverkusen, Arsenal, Man City, PSG, Schalke, Shakhtar Donetsk.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Sjá meira