Jóladagatal - 10. desember - Heimatilbúinn jólagjafapappír Grýla skrifar 10. desember 2014 15:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag eru sléttar tvær vikur til jóla. Það eru því flestir farnir að huga að jólagjöfum og einhverjir jafnvel búnir að kaupa þær allar. Í dag ætla þau Hurðaskellir og Skjóða að pakka inn jólagjöfum í gjafapappír sem þau föndra sjálf. Klippa: 10. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Jólalag dagsins: Högni Egilsson flytur Yfir fannhvíta jörð Jól Besta jólagjöfin var bónorð á aðfangadag Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól Íslensku jólasveinarnir þrettán Jól Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Jól Svona eru jólin með Audda og Sveppa Jól Jólalag dagsins: Jónsi tekur Jólin eru að koma í öðruvísi útgáfu Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Jólamolar: Eiginmanninum ofbauð þegar hún vildi hafa tvö jólatré Jól Mesta jólabarn landsins á sextíu kassa af jólaskrauti Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag eru sléttar tvær vikur til jóla. Það eru því flestir farnir að huga að jólagjöfum og einhverjir jafnvel búnir að kaupa þær allar. Í dag ætla þau Hurðaskellir og Skjóða að pakka inn jólagjöfum í gjafapappír sem þau föndra sjálf. Klippa: 10. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Jólalag dagsins: Högni Egilsson flytur Yfir fannhvíta jörð Jól Besta jólagjöfin var bónorð á aðfangadag Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól Íslensku jólasveinarnir þrettán Jól Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Jól Svona eru jólin með Audda og Sveppa Jól Jólalag dagsins: Jónsi tekur Jólin eru að koma í öðruvísi útgáfu Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Jólamolar: Eiginmanninum ofbauð þegar hún vildi hafa tvö jólatré Jól Mesta jólabarn landsins á sextíu kassa af jólaskrauti Jól