Snarbiluð skíðaferð niður gil Finnur Thorlacius skrifar 10. desember 2014 13:45 Það finnast margir ofurhugarnir með skíði á löppunum. Sumir þeirra storka örlögunum fyrir framan myndavélarnar. Vart er hægt að ganga lengra en hér sést þar sem afar flínkur skíðamaður skíðar niður hnífblaðs-þröngt gil sem nánast lokast neðst. Skíðamaðurinn fífldjarfi heitir Cody Townsend og þótt ótrúlegt megi virðast leikur hann sér að því að troðast niður gilið, en þar er nánast ekki pláss til að sviga og hægja með því ferðina, enda er hraði hans geigvænlegur neðst í gilinu. Sjón er sögu ríkari. Bílar video Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent
Það finnast margir ofurhugarnir með skíði á löppunum. Sumir þeirra storka örlögunum fyrir framan myndavélarnar. Vart er hægt að ganga lengra en hér sést þar sem afar flínkur skíðamaður skíðar niður hnífblaðs-þröngt gil sem nánast lokast neðst. Skíðamaðurinn fífldjarfi heitir Cody Townsend og þótt ótrúlegt megi virðast leikur hann sér að því að troðast niður gilið, en þar er nánast ekki pláss til að sviga og hægja með því ferðina, enda er hraði hans geigvænlegur neðst í gilinu. Sjón er sögu ríkari.
Bílar video Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent