Ajax valtaði yfir AOPEL - öll úrslit kvöldsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. desember 2014 10:41 Davy Klaasen skoraði eitt. vísir/getty Bayern München, Man. City, Barcelona, PSG, Chelsea, Schalke, Porto og Shakhtar Donetsk eru öll komin áfram í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar, en riðlakeppninni lauk í kvöld. Hér að neðan má sjá öll úrslit og markaskorara kvöldsins. Bayern var búið að tryggja sér sigurinn í E-riðli, en það er Manchester City sem fylgir Þýskalandsmeisturunum í 16 liða úrslitin eftir 2-0 sigur í úrslitaleik um annað sætið gegn Roma. Rómverjar fara í Evrópudeildina en CSKA hefur lokið þátttöku í Evrópu í ár. Barcelona vann 3-1 sigur á PSG í úrslitaleiknum um efsta sætið í F-riðli þar sem fjórar af skærustu fótboltastjörnum heims; Zlatan, Messi, Neymar og Suárez, voru allir á skotskónum. Þetta er níunda árið í röð sem Barcelona vinnur sinn riðil. Ajax valtaði yfir AOPEL í úrslitaleik um sæti í Evrópudeildinni. Chelsea hafði lítið fyrir því að vinna Sporting, 3-1, og eyðileggja þannig draum portúgalska liðsins. Það varð af sæti í 16 liða úrslitum því Schalke vann Maribor, 1-0, og fer áfram með Chelsea. Sporting fer í Evrópudeildina. Engin spenna var í H-riðli þar sem Porto var búið að tryggja sér sigur í riðlinum og Shakhtar annað sætið. Bilbao vann BATE og fer í Evrópudeildina.E-RIÐILL Bayern - CSKA Moskva 3-0 1-0 Thomas Müller (18., víti.), 2-0 Sebastian Rode (84.), 3-0 Mario Gotze (90.). Roma - Man. City 0-2 0-1 Samir Nasri (60.), 2-0 Pablo Zabaleta (86.).F-RIÐILL Ajax - AOPEL 4-0 1-0 Lasse Schöne (45.), 2-0 Lasse Schöne (50.), 3-0 Davy Klaasen (53.), 4-0 Arek Milik (74.). Barcelona - PSG 3-1 0-1 Zlatan Ibrahimovic (15.), 1-1 Lionel Messi (19.), 2-1 Neymar (42.), Luis Suárez (77.).G-RIÐILL Chelsea - Sporting 3-1 1-0 Cesc Fábregas (8., víti.), 2-0 André Schürrle (16.), 2-1 Jonathan Silva (50.), John Obi Mikel (56.). Maribor - Schalke 0-1 0-1 Max Meyer (61.).H-RIÐILL Athletic Bilbao - BATE Borisov 2-0 1-0 Mikael San José (47.), Markel Susaeta (88.). Porto - Shakhtar Donetsk 1-1 0-1 Taras Stepanenko (50.), 1-1 Vincent Aboubakar (87.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Sjá meira
Bayern München, Man. City, Barcelona, PSG, Chelsea, Schalke, Porto og Shakhtar Donetsk eru öll komin áfram í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar, en riðlakeppninni lauk í kvöld. Hér að neðan má sjá öll úrslit og markaskorara kvöldsins. Bayern var búið að tryggja sér sigurinn í E-riðli, en það er Manchester City sem fylgir Þýskalandsmeisturunum í 16 liða úrslitin eftir 2-0 sigur í úrslitaleik um annað sætið gegn Roma. Rómverjar fara í Evrópudeildina en CSKA hefur lokið þátttöku í Evrópu í ár. Barcelona vann 3-1 sigur á PSG í úrslitaleiknum um efsta sætið í F-riðli þar sem fjórar af skærustu fótboltastjörnum heims; Zlatan, Messi, Neymar og Suárez, voru allir á skotskónum. Þetta er níunda árið í röð sem Barcelona vinnur sinn riðil. Ajax valtaði yfir AOPEL í úrslitaleik um sæti í Evrópudeildinni. Chelsea hafði lítið fyrir því að vinna Sporting, 3-1, og eyðileggja þannig draum portúgalska liðsins. Það varð af sæti í 16 liða úrslitum því Schalke vann Maribor, 1-0, og fer áfram með Chelsea. Sporting fer í Evrópudeildina. Engin spenna var í H-riðli þar sem Porto var búið að tryggja sér sigur í riðlinum og Shakhtar annað sætið. Bilbao vann BATE og fer í Evrópudeildina.E-RIÐILL Bayern - CSKA Moskva 3-0 1-0 Thomas Müller (18., víti.), 2-0 Sebastian Rode (84.), 3-0 Mario Gotze (90.). Roma - Man. City 0-2 0-1 Samir Nasri (60.), 2-0 Pablo Zabaleta (86.).F-RIÐILL Ajax - AOPEL 4-0 1-0 Lasse Schöne (45.), 2-0 Lasse Schöne (50.), 3-0 Davy Klaasen (53.), 4-0 Arek Milik (74.). Barcelona - PSG 3-1 0-1 Zlatan Ibrahimovic (15.), 1-1 Lionel Messi (19.), 2-1 Neymar (42.), Luis Suárez (77.).G-RIÐILL Chelsea - Sporting 3-1 1-0 Cesc Fábregas (8., víti.), 2-0 André Schürrle (16.), 2-1 Jonathan Silva (50.), John Obi Mikel (56.). Maribor - Schalke 0-1 0-1 Max Meyer (61.).H-RIÐILL Athletic Bilbao - BATE Borisov 2-0 1-0 Mikael San José (47.), Markel Susaeta (88.). Porto - Shakhtar Donetsk 1-1 0-1 Taras Stepanenko (50.), 1-1 Vincent Aboubakar (87.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Sjá meira