Skilnaðir ársins: Ástin dó árið 2014 Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. desember 2014 14:00 Ástin endist ekki alltaf og stundum skilja leiðir fólks. Það sama er uppi á teningnum í stjörnuheimum og voru þau þónokkur stjörnupörin sem skildu á árinu. Melanie Griffith og Antonio Banderas Margir héldu að þetta hjónaband myndi halda að eilífu en Melanie sótti um skilnað þann 6. júní eftir átján ára hjónaband með Antonio. Saman eiga þau dótturina Stellu, átján ára, og skildu í góðu.Casper Smart og Jennifer Lopez Ástin dó hjá J. Lo og dansaranum Casper eftir tveggja og hálfs árs samband. Tim Burton og Helena Bonham Carter Leikstjórinn og leikkonan kynntust á setti myndarinnar Planet of the Apes árið 2001 og unnu saman að fjölmörgum myndum á þeim ellefu árum sem þau voru saman. Þau gengu aldrei í hjónaband en tilkynntu það rétt fyrir jól að þau væru hætt saman. Þau eiga tvö börn saman, soninn Billy, ellefu ára, og dótturina Nell, sjö ára.Gwyneth Paltrow og Chris Martin Stjörnuhjónin bjuggu til nýjan frasa þegar þau skildu: „conscious uncoupling“ sem mætti þýða sem meðvitaður skilnaður. Gwyneth tilkynnti um skilnaðinn á vefsíðunni sinni GOOP í mars en þau Chris voru gift í tíu ár. Þau eiga tvö börn saman og eru enn góðir vinir.Robin Thicke og Paula Patton Parið skildi eftir níu ár saman eftir að háværar sögusagnir um ótryggð söngvarans tröllriðu öllu. Hann ákvað síðan að gefa út plötuna Paulu til að reyna að heilla leikkonuna á ný en það gekk ekki.Mariah Carey og Nick Cannon Sex ára hjónaband Mariuh og Nicks tók enda á árinu og var það ljóst þegar söngkonan spókaði sig um án giftingarhringsins í ágúst.Bruce og Kris Jenner Raunveruleikastjörnurnar gengu í það heilaga árið 1991 en í ár ákváðu þau að skilja.Kate Hudson og Matthew Bellamy Kate og Matthew trúlofuðu sig árið 2011 en í desember skildu leiðir þeirra sem kom mörgum í opna skjöldu. Fréttir ársins 2014 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Ástin endist ekki alltaf og stundum skilja leiðir fólks. Það sama er uppi á teningnum í stjörnuheimum og voru þau þónokkur stjörnupörin sem skildu á árinu. Melanie Griffith og Antonio Banderas Margir héldu að þetta hjónaband myndi halda að eilífu en Melanie sótti um skilnað þann 6. júní eftir átján ára hjónaband með Antonio. Saman eiga þau dótturina Stellu, átján ára, og skildu í góðu.Casper Smart og Jennifer Lopez Ástin dó hjá J. Lo og dansaranum Casper eftir tveggja og hálfs árs samband. Tim Burton og Helena Bonham Carter Leikstjórinn og leikkonan kynntust á setti myndarinnar Planet of the Apes árið 2001 og unnu saman að fjölmörgum myndum á þeim ellefu árum sem þau voru saman. Þau gengu aldrei í hjónaband en tilkynntu það rétt fyrir jól að þau væru hætt saman. Þau eiga tvö börn saman, soninn Billy, ellefu ára, og dótturina Nell, sjö ára.Gwyneth Paltrow og Chris Martin Stjörnuhjónin bjuggu til nýjan frasa þegar þau skildu: „conscious uncoupling“ sem mætti þýða sem meðvitaður skilnaður. Gwyneth tilkynnti um skilnaðinn á vefsíðunni sinni GOOP í mars en þau Chris voru gift í tíu ár. Þau eiga tvö börn saman og eru enn góðir vinir.Robin Thicke og Paula Patton Parið skildi eftir níu ár saman eftir að háværar sögusagnir um ótryggð söngvarans tröllriðu öllu. Hann ákvað síðan að gefa út plötuna Paulu til að reyna að heilla leikkonuna á ný en það gekk ekki.Mariah Carey og Nick Cannon Sex ára hjónaband Mariuh og Nicks tók enda á árinu og var það ljóst þegar söngkonan spókaði sig um án giftingarhringsins í ágúst.Bruce og Kris Jenner Raunveruleikastjörnurnar gengu í það heilaga árið 1991 en í ár ákváðu þau að skilja.Kate Hudson og Matthew Bellamy Kate og Matthew trúlofuðu sig árið 2011 en í desember skildu leiðir þeirra sem kom mörgum í opna skjöldu.
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira