Mesti snillingur sem ég hef kynnst Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 18. janúar 2014 13:00 Rudyard Kipling. Joseph Rudyard Kipling var enskur smásagnahöfundur, ljóðskáld og rithöfundur sem fæddist 30. desember árið 1865. Hann er hvað þekktastur fyrir sögur og ljóð um breska hermenn í Indlandi og sögur sem hann samdi fyrir börn. Rudyard fæddist í Bombay á Indlandi en fluttist með fjölskyldu sinni til Englands þegar hann var fimm ára gamall. Hann skilur eftir sig skáldsögurnar Just So Stories og Kim og ljóðin Mandalay, Gunga Din, The Gods of the Copybook Headings, The White Man‘s Burden og If- svo eitthvað sé nefnt. Rudyard var einn af vinsælustu rithöfundum Englands, bæði í prósu og versi, seint á nítjándu öld og snemma á þeirri tuttugustu. Rithöfundurinn Henry James lýsti honum til dæmis svona: „Kipling er fyrir mér mesti snillingur sem ég hef kynnst.“ Árið 1907 fékk Rudyard Nóbelsverðlaunin í bókmenntun og varð þar með fyrsti enski rithöfundurinn til að hljóta verðlaunin. Enn þann dag í dag er hann yngsti viðtakandi verðlaunanna. Menning Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Joseph Rudyard Kipling var enskur smásagnahöfundur, ljóðskáld og rithöfundur sem fæddist 30. desember árið 1865. Hann er hvað þekktastur fyrir sögur og ljóð um breska hermenn í Indlandi og sögur sem hann samdi fyrir börn. Rudyard fæddist í Bombay á Indlandi en fluttist með fjölskyldu sinni til Englands þegar hann var fimm ára gamall. Hann skilur eftir sig skáldsögurnar Just So Stories og Kim og ljóðin Mandalay, Gunga Din, The Gods of the Copybook Headings, The White Man‘s Burden og If- svo eitthvað sé nefnt. Rudyard var einn af vinsælustu rithöfundum Englands, bæði í prósu og versi, seint á nítjándu öld og snemma á þeirri tuttugustu. Rithöfundurinn Henry James lýsti honum til dæmis svona: „Kipling er fyrir mér mesti snillingur sem ég hef kynnst.“ Árið 1907 fékk Rudyard Nóbelsverðlaunin í bókmenntun og varð þar með fyrsti enski rithöfundurinn til að hljóta verðlaunin. Enn þann dag í dag er hann yngsti viðtakandi verðlaunanna.
Menning Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira